Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 164
164
fyrir leynda hluti og óorðin tíðindi. Aldrei vilja þeir þó
segja mönnum neinn fióðleik neina með því móti, að
þeir sóu fluttir þangað aftur, er þeir voru dregnir, og
sökt í sjó niður. Yið hefir það borið, að marmennlar
hafa gefið mönnum góð ráð. líkki verður annað séð af
sögunum um marmennla, en að þeir séu fiiðsamir og
meinlausir, og fara engar sögur af því, að þeir hafi reynt
til að vinna menskum mönnum mein, að því undanskildu,
að þeir leysa oft öngla af færum flskimanna, þar sem
þeir búa nálægt fiskimiðum, nema hnúturinn liggi í kross,
og bendir þetta á, að marmennlar séu illa kristnir; en
annars veit. ég ekki til, að mönnum sé ljóst um trúar-
brögð þeirra. Enn er þess ógetið, að ýmsar kalkþara-
tegundir (Lithothamnia) eru nefndar marmennilssmíð, og
hafa menn trUað, að slíkt væru smíðisgiipir marmenn-
lanna. Þangtegund ein, Corallina officinalis L., er líka
kölluð marmennilsþari. Fyr á dögum höfðu menn mikla
trU á marmennilssmíði til lækninga,1 en varla mun svara
kostnaði að leita þeirra í lyfjabiíðum nU á dögum.
íslendingar trUðu fullum fetum á marmennla á 17.
og 18. öld, eins og sögurnar um þá sýna, en ég hefi
hvergi rekið mig á trU á marmennla um þessar mundir,
og veit óg því ekki betur, en hUn sé liðin alveg undir
lok. Seinasta saga um sækýr, sem óg þekki, á að hafa
geist á Skagaströnd um seinustu aldamót,2 en hUn er
ekkert einkennileg, svo ekki þykir vert að taka hana hér
upp. Það er líka eðlilegt, að marmennlatrUin hafl dáið
Ut, því engum heilvita manni getur dulizt það nU orðið,
hvað trU þessi er fjarstæð öllum náttUrulögum: Það er
svo bersýniiegt, að menn gæddii' máli og fullri skyusemi,
1) Jón lærði í Tidsfordriv, lmdrs. Á. M. 727, 4to.
2) Jón Bjarnason frá þórormstungu í handritasafni Bók-
mentafélagsins í Kaupmannahöfn 61, 8vo.