Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 7
8? ur en hann varð liður í stórum hóp. Hjer kemur fram sálareig- ind, sem sálarfræðingar seinni tíma hafa einkum vakið eptirtekt á, sem sje hin undarlega hermihvöt, sem allir menn eru gæddir og kemur einkarljóst frarn hjá börnunum, en ræður reyndar miklu alla æfi manns. I manngrúanum, þar sem einstaklingurinn og manngildi hans svo að segja máist af, eins og áður er sagt, og hverfur inn í múginn, verður hvöt þessi margfalt sterkari. Ef ein- hver tekur upp á því að hrópa húr'ra, klappa höndum, hrópa »lifi konungurinn« eða »niður með konunginn«, hafa hinir það á svip- stundu eptir, hrifnir af hermihvöt sinni, og ef nokkrir fara að mynda sig til, annaðhvort að votta einhverjum vini hollustu sína eða brjóta rúður hjá óvini sínum, fylgja allir hinir aðrir einstaklingar í hópn- um eins og sauðahjörð, enda þótt þeir hver um sig í einrúmi mundu í mesta máta láta sjer slíkt athæfi miður lika. Þá er enn hið þriðja atriði, sem telja má orsök til þess, að sjerstakar eigindir myndast hjá múgnum; það er atriði, sem lif- eðlisfræðis og sálarfræðis rannsóknir nýrri tima hafa að vísu ekki getað skýrt til hlítar, en þó veitt oss mikilvæga vitneskju urn. Þetta atriði er móttækileiki fyrir hinn svonefnda hugsanainnblást- ur, sem er einkennilegur fyrir sálarlíf vort, og að miklu leyti orsök til geðsnæmisins, er jeg minntist á. Móttækileikinn fyrir áhrif frá öðrum, til að snúast að skoð- unurn og dó'mum. þeirra, hefur einkum gefið tilefni til nánari vis- indalegra rannsókna, siðan tekið var að rannsaka hina svonefndu dáleiðslu. Svo sem flestum lesendum mun kunnugt, má með því að dáleiða menn, koma þeirn í það ástand, að þeir missi algjörlega meðvitundina um manngildi sitt, hlýði öllum skipunum dávalds- ins og fremji verk, sem gagnstæð eru lyndiseinkunnum þeirra og og venjum. Það hefur nú hins vegar komið í ljós, að menn þurfa alls ekki að vera í dáleiðslu til þess að vera móttækilegir fyrir áhrif frá öðrurn og láta leiðast af þeim; miklu fremur hefur það komið fram við nánari rannsóknir, að mjög mikill þáttur af upp- eldinu, ekki einungis á barnsaldrinum, heldur og langt fram eptir aldri, er fólginn í slíkum síendurteknum áhrifum, sem ásamt hermi- hvötinni ef til vill mynda blátt áfrarn lyndiseinkunnir manna og hegðun, þótt því verði ekki neitað, að meðfæddir sálarhæfileikar eigi og mikinn þátt i, hver niðurstaðan verður. Danskt barn er svo að segja frá því það fæðist uppalið og menntað til að verða Dani, barn, sem fæðist á Frakklandi, til að verða Frakki, og þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.