Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 80
i6o forenings Aarsskrift* 1898, og er hún prýdd mörgum ágætum og vel völdum myndum frá Islandi og nokkrum frá Færeyjum. Er mjög sennilegt, að sú rit- gerð veki löngun hjá ýmsum Dönum til að ferðast til íslands, enda er nú í ráði, að heill hópur af þeim ferðist þangað í sumar. RAFMAGN Á ÍSLANDI. í norska blaðinu »Verdens Gang« stóð í vetur svo látandi grein: »Frönsk tímarit hafa uppgötvað nýtt land, er »vinna« rnætti, sem sje ísland. Hin forna sagnaey á sem sje yfir kynjamiklu vatnsafli að ráða. Það mundi vera nægilegt til þess að framleiða allt það ljós og allan þann hita, sem allir íbúar landsins þurfa, og meira en það. Fossarnir Ullarfoss, Gullfoss og og Goðafoss geta einir þrír framleitt meira afl en hinir stærstu fossar í Norður- álfunni. Er áætlað að allt vatnsafl landsins sje 1000,000,000 (þúsund miljóna) hestafla. Þó menn nú sleppi svo sem tveim núllum, þá er samt nóg eptir. Reykjavík gæti fengið hita og ljós frá fossi, sem er ekki nema 5 kílómetra frá bænum. Auk þess er hinn eldbrunni jarðvegur landsins auðugur af dýrmætum málmum, sem vinna mætti með rafmagni. Þá væri og ísland ágætlega vel lagað fyrir veðurfræðisstöð, ef þangað lægi frjettaþráður frá Norðurálfunni. Þó ekki væri nema fvrir daglegt líf, mundu stormboðar þaðan hafa afarmikla þýð- ingu, en jafnframt mundu og vísindin græða stórkostlega á nýjum veðurfræðis- athugunum þaðan. Rannsóknir á jarðskjálftum væru sjálfsagðar, og nóg tæki væru þar á að athuga norðurljósin*. VEL BOÐIÐ. Tveir skozkir kaupendur Eimreiðarinnar og íslandsvinir, mál- fræðingurinn W. A. Craigie, M. A. í Oxford (Danemead, 226 Iffley Road) og presturinn Rev. /. A. Milne i París (13 Quai d’Orsay), hafa óskað þess getið í riti voru, að þeim væri ánægja í því, ef þeir íslendingar, sem kynnu að koma til Oxford og Parísar, vildu heimsækja þá. V. G. Til minnis. EIMREIÐIN vill minna útgefendur islenzkra bóka á, að hún getur þeirra rita einna, er henni eru send, — nema ástæða þyki til að geta þeirra til viðvörunar. Hún vill og mælast til, að ritin sjeu send henni jafnskjótt og þau koma út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.