Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 46
126 að drekka tóbak, þegar menn tóku í nefið1. Konur tóku (net)tóbak ekki síður en karlmenn, og svo ramt kvað að, að menn vóru þá þegar farnir að taka í nefið í kirkjunt, en vinnumenn reyktu á engjum og í rútn- um sínum fram á ntiðjar nætur (Kvæði sjera Stefáns I, 166, 284—-85, 290, 320—34. II, 29). Eins og eðlilegt er, þótti öllum hinum vitrari mönnum lítil búbót að því, að tóbaksnautnin skyldi breiðast út um land allt eins og eldur í sinu, og gerðu þeir allt, sem í þeirra valdi stóð, til að hamla henni; en það kom fyrir ekki. Ýmsir kviðlingar eru til um tóbaksnautn frá miðri 17. öld, einkum eptir sjera Stefán Olafsson (f. um 1620, dó 1688) og sjera Hallgrím Pjetursson (f. 1614 dó 1674), og skal jeg færa til nokkrar stökur, sem lvsa því ágætlega, hvernig hinir menntuð- ustu og lærðustu menn, sem þá vóru í landinu, litu á mál þetta. Sjera Stefán Olafsson hefur ort langt kvæði og merkilegt, sem heitir Vinnumannahvaði (Kvæði I, 279—96), og er talið þar upp ýmis- legt, sem honum þótti óprýða vinnumenn á hans dögum. Þar er þetta meðal annars: Enn skal hinn Ijórða auka óö að gamni sjer um bifsaða tóbaksbauka sem brúkast taka hjer. Um prjedikun opt teir eru teknir á lopt; >egar gera’ á blíða bæn, >eir belgja við sinn hvopt; svo um máltíð miðja magnast þessi iðja. Veit eg vinnumanna vera slíkan sið, það rná sjerhver sanna, sem þá skiptir við: tóbak fala’ ef fæst, firn eru þetta stærst, í öllum átturn úti’ urn það, ef einhvers staðar næst, allt sitt kaup út selja, ef eiga’ um það að velja. I öðrum visurn epttr sjera Stefán stendur þetta (Kvæði I, 325): Læðst hefur inn í landið hrak, lýðir kalla það tóbak, hingað þessa ragur rak reykjarsvælu’ ’hinn armi. Drusslega margur dánumann drekkur í sig þrekkinn þann, án hans vera ekki kann. Af reyknum fylla kjálkaker og koma’ ’honum út um nasir sjer þeim illa ódauns farmi. Sjera Stefán lastar tóbaksnautn miklu viðar i kvæðunt sinum, svo sent bls. 330—33, og í sama strenginn tekur Hallgrímur Pjetursson (II, 412—13). Margir aðrir hafa eflaust orðið til að lasta tóbaksnautn- ina, þótt jeg hafi fáar sögur af því, en þó hef jeg rekið mig á kafla í þessa átt í ræðu eptir sjera Pál Björnsson í Selárdal (dó fjörgamall 1706) og er hann á þessa leið: »Aldrei verður evangelíum svo kiprað santan i prjedikunarstólnum, að það sje ekki oflangt, þótt tóbakið sje ennþá á millum tannanna á þeirn, sent sitja á kirkjubekknum. Sú nýja svívirðing, af hverri himininn mætti dofna, er eigi fyrir mörgunt árum í söfnuði guðs hjer inn smogin og varir enn nú; og eigi nægir alla sunnu- dagsmorgna að sitja við öskustóna og fylla hjartað með slabbi og sam- ræðum, nema til dægrastyttingar sje tönnlað tóbakslaufið----------■—■; náir því og stybban guðleysisins að rjúka úr baðstofunni hjartans, áður en 1 Þess má geta, að Jón Ólafsson frá Grunnavík (dó 1779) segir í orðabók sinni (Hrs. Árna Magnússonar 433 IX, fol.) við orðið tóbak, að á Austurlandi sje að reykja kallað: að drekka tobak.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.