Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 61
elztur sona þeirra. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum á Akureyri unz hann var 7 ára gamall. Var faðir hans þar bók- bindari, en fluttist 1865 til Reykjavíkur og gerðist þar síðar lög- regluþjónn. Mun sú ráðabreytni einkum hafa stafað af því, að hann óskaði að afla börnum sinum betri menntunar, en hann átti sjálfur kost á í æsku, því hann hefur alla æfi sína verið mjög gefinn fyrir bækur og allan þjóðlegan fróðleik, eins og rit hans bera vott um (Stutt rithöfundatal, Prentsmiðjusaga, Æfiminning Sigurðar Breiðíjörðs o. fl.). Þessa ósk mundi hann með engu móti hafa getað uppfyllt, ef hann hefði setið kyr á Akureyri, en með því að flytja til Reykjavíkur hefur hann fyllilega náð marki sínu, þvi svo er komið, að allir synir hans hafa tekið stúdentspróf, og dæt- ur hans að sinu leyti fengið alla þá kvennlega mennt- un, sem kostur var á. Er það því meiri sómi fyr- ir hann, að hafa mannað börn sín svo vel, sem hann jafnan hefur átt við þröngan kost að búa. En sjálfsagt á hans látna, góða og göfuga kona sinn skerf af heiðrinum, og er ekki síður skylt að minnast þess, þó hún sje nú fyrir allmörgum árum komin undir græna torfu, og geti því ekki eins notið ávaxtanna af því fræi, sem hún hefur niður sáð. Fyrstu 7 árin sem F. J. dvaldi í Rvík, gengdi hann ýmsum smásveina störf- um og búðarstörfum, unz hann komst í latínuskólann, og eins í sumarfríinu eptir að hann var þangað kominn. I skólanum stundaði hann nám sitt af miklu kappi og varð brátt meðal hinna fremstu skólabræðra sinna, enda fjekk hann þar og nám- styrk í fyllsta mæli, sem varð foreldrum hans mikill ljettir. Arið 1878 tók hann stúdentspróf með bezta vitnisburði og sigldi svo samsumars til háskólans í Kaupmannahöfn og tók að lesa málfræði. Þótt hann kæmi þangað með tvær hendur tómar og foreldrar hans gætu ekkert lagt honum að mörkum, tókst honum þó með dugnaði sínum og Garðstyrknum að sigrast á öllum efna- legum örðugleikum, og gekk undir málfræðispróf hið forna (lat- ínu, grísku, norrænu og sögu) í janúar 1883. Að þvi prófi loknu tók hann einvörðungu að stunda fornnorræn fræði og hlaut næsta ár (1884) doktorsnafnbót fyrir rit sitt »Gagnrýnisrannsóknir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.