Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 55
135 lausnarsteinsbauka silfurbúna. Peir eru metfje og eru nú í eign Löve’s veitingamanns í Kaupmannahöfn, sem áður var fatasali á Islandi. Enn getur Jón Ólafsson frá Grunnavik um tóbaksstokk og tóbakskistu í orða- bók sinni og bera nöfnin það með sjer, til hvers þessar hirzlur hafi verið hafðar. Tóbakið, sem tíðkar þjóð það er að vísu gáfan góð, temprast má það vel með kurt; guði sje lof fyrir slíka jurt. (Orðabók Jóns Olafssonar). Ólafur Daviðsson. Um spjaldvefnað. Eptir M. Lehmann- Filhés. Þegar jeg fyrir tveim árum var að semja menningarsögulega grein um Island, er síðan birtist í »Zeitschrift des Vereins fiir Volkskunde« og fór þar að mestu leyti eptir hinni ágætu ritgerð sjera Þorkels Bjarnasonar »fyrir 40 árum« í Tímariti Bókmennta- fjelagsins og viðaukum Olafs dannebrogsmanns Sigurðssonar i sama riti, rak jeg mig í fyrsta sinn á orðið: »spjaldofið«, er jeg hafði enga hugmynd um hvað þýddi. Jeg komst þó vonum bráð- ara að raun um það, því að 1 þjóðgripasafninu (Folkemuseet) í Kaupmannahöfn varð mjer óvaranda litið á íslenzk vefspjöld, enda gaf kona Dr. Valtýs Guðmundssonar mjer spotta af spjaldofnu sokkabandi. Með því að rannsaka bandið varð mjer nú unnt að kynna mjer aðferðina, sem höfð er við vefnaðinn, og upp frá því, er mjer tókst það, er mjer óskiljanlegt, að þessi hannyrð skuli á íslandi nærri því vera »fallin í gleymsku og dá«. Að vefa í spjöldum þykir mjer svo »inndæl vinna«, að jeg vildi fegin vera að því hvern einasta dag. Þykir mjer því meira til þess koma sem þessi iðn er svo afargömul, sem Guðrúnarkviða II, 26 ber vott um; þrátt fyrir það hefur spjaldvefnaðurinn hingað til verið ókunnur þýzkum fornfræðingum og hefur nú fyrst tekið að vekja athygli manna. En það var ekki búið með þetta, heldur varð íslenzki spjald- vefnaðurinn lykillinn að öðrum athugunum. Kona jarðeiganda eins og veiðistjóra á Jótlandi, frú Hvass í Randrup (hennar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.