Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 11
9i mikla þýðingu. Einkum mun hún opna augu manna fyrir því, hve ósatt hið gamla orðtak »Vox populi, vox dei« er, og gjöra menn varkárri í því að telja allt satt, sem hið svonefnda »almenn- ingsálit«, »þjóðin«, »meirihlutinn« og yfir höfuð »menn« álíta. Almenningsálitið verður þá fyrst sannleikanum samkvæmt, þegar einstaklingar mannfjelagsins hafa aflað sjer svo mikils mann- gildis og lyndisfestu, að múgurinn hefur ekki framar áhrif á þá, svo að þeir geta haft og haldið fast við ákveðna og óbifanlega skoðun sjálfra sin; þá fyrst verður fengin full trygging fyrir rjett- mæti þingbundinnar stjórnar, þar sem múgurinn hefur æðsta úr- skurðarvald; en því miður verður þess lengi að bíða, að hið hvikula, sviplynda mannkyn fái að búa við svo glæsilegan hag. Þýtt hefur G. F. Örn og lævirki. (Eptir Rúckert). Ó að eg fengi Sem flugsterkur örninn Sveiflast mót risandi sólu, Djúpt inn í dagroðann Dýft minni bringu Og baðað mig bjartlopts í straumi, Og meðan enn myrkfara Mókir í djúpi, Sogið frá vaknandi Sólauga himins Hið fyrsta tindrandi tillit! Eður sem ljettfleygur Lævirkinn fengi’ eg Fylgt eptir sígandi sólu, Hátt yfir fold A friðsælu kveldi, Og eyglóar síðgeislum Yfirskininn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.