Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 36
r 16 »Agúst! Agúst! Hvað ætlarðu að gera?« kölluðu báðar kon- urnar og rejmdu að halda í hemilinn á honum. »Jeg er reiðubúinn«, svaraði keisarinn og sló um leið frá sjer feldinum. En þá var eins og Agúst hefði verið lostinn af eld- ingu og hann varð fölur sem nár. »Keisarinn!« stamaði hann út úr sjer og kastaði sjer á knje og grátbændi um miskunn fyrir móðgunarýrði sín. Konurnar köstuðu sjer nú lika á knje. »Standið upp og verið glöð!« sagði keisarinn. »Þið eruð sómafólk, og jeg vil fá að verða skírnarvottur allra barnanna ykkar«. I 9 ár samfleytt kom Agúst reglulega á hverju ári og til- kynnti keisaranum, að nú væri hann aptur búinn að eignast son. Þegar langt var liðið á io. árið, mætti keisarinn einu sinni Agúst í hallarganginum í Burg. »Nú er líklega sá tíundi á ferðinni«, sagði keisarinn kát- broslega. »Nei, yðar hátign; það hefur ekki árað vel í ár. I þetta sinn kem jeg ekki til að fá mjer skirnarvott, heldur í öðrum erindum. Jeg hef heyrt að ófriður væri í þann veginn að byrja og kem nú til þess að biðja leyfis yðar hátignar til að jeg megi fara með hern- um sem sjálfboðinn hermaður. Bróðir minn, sem er óhraustur, ætlar að annast verzlunina, sem mildi keisarans míns studdi mig til að korna á fót.« »En hvað segir konan þin um þessa fyrirætlan?« »Konan mín mun bara elska mig enn heitar, ef jeg kem heim aptur með sárum, sem jeg hef fengið í þjónustu keisarans míns.« Hálfu ári síðar kom Agúst aptur til Vínarborgar og hafði þá heljarmikið ör á vanganum og á brjóstinu verðlaunamerki fyrir góða framgöngu. Jósef IL hafði mjög gaman af að segja frá þessu æfintýri sínu og bætti þá ævinnlega við: »Jeg segi ykkur það satt, að þessi unga stúlka, hún María, hefur ekki gert neina smáræðisbreyting á skoðunum mínum að því er snertir kvenndyggðir.« Þýtt af V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.