Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 56
2IÓ og þú Hermes, ábataguð! hvaðan eru þessi ógrynnin öll ai gull- inu! eða er mig að dreyma þetta? ég er hræddur um að ég finni ekki nema eintóm kol, þegar ég vakna. Nei, nei, það er þá. mótað, skínandi gull, rautt og þungt og ljómandi fagurt á að líta. Ó gull! sem dauðlegum ert hugljúfasta hnossið! Pví þú lýsir sem logandi eldur bæði á nóttu og degi. Kom þú,. sem ert elskulegast og yndislegast af öllu, sem til er. Nú fer ég að trúa því, að Sevs hafi líka einhvern tíma orðið að gulli. Hver er sú yngismey, sem ekki mundi fúslega opna kjöltu sína fyrir svo fríðum elskara, þegar honum rigndi ofan í gegnum þakið? 42. Ó Mídas,1 ó Krösos og þið helgu hofgjafir í Delfum,. þið eruð svo sem ekkert í samanburði við Tímon og hans auðæfi. Jafnvel Persakonungur kemst ekki í samjöfnuð við hann. En þig, gref mitt og þig, minn kæri geitskinnsstakkur helga ég Pani2 að- gjöf eins og tilhlýðilegt er. En alt þetta akurlendi mun ég nú sjálfur kaupa og byggja mér turn yfir fjársjóðinn, mátulega rúm- góðan fyrir sjálfan mig einan. Og þegar ég er dauður, ætlast ég til að hann verði legstaður minn. En þetta skal gilda sem sam- þykt og órjúfandi lög fyrir alla mína komandi æfi: Ekkert sam- blendi að hafa við nokkurn mann, engan að þekkja og fyrirlíta alla; vinátta, gestfélagsskapur, kunuingsskapur, meðaumkunarsemi,. alt þetta metist sem einber hégilja; að aumkast yfir þann, sem grætur, og bjarga þeim, sem nauðstaddur er, skal teljast glæpur og kollvörpun góðra siða. Einn skal ég lifa fyrir mig eins og úlfarnir og ekki vinfengi hafa við nokkurn mann nema Tímon. 43. Allir aðrir eru óvinir mínir og svikræðismenn, og viður- stygð að koma nálægt nokkrum þeirra, og þó ekki sé meira en það, að ég sjái einhvern, þá sé dagurinn óheilladagur. Mennirnir skulu í mínum augum vera sem eirlíkneski eða steinstyttur. Hvorki mun ég taka á móti kallara frá þeim eða semja við þá nokkur grið. Pessi útberja skal vera landamerki milli mín og þeirra. Ættbræður, kynbræður, sveitutigar, föðurland, alt þetta verði héð- an af tóm og marklaus nöfn, sem heimskingjum einum þykir til koma. Tímon einn skal vera ríkismaður, hann einn skal fyrirlíta 1 Mídas var konungur í Frygíu, honum veitti Díónýsos þá ósk hans að alt,. sem hann snerti, varð að gulli. 2 Pan er sveitaguð og hjarðguð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.