Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 5
í65 En hvikul er draumsæld, mér þrjár hurfu þær, Og því ég verst undi, Og alt varð svo dauflegt, mér engin var nær, Eg einn kúrði í lundi. Og umhverfis dimdi, ég ekkert fekk séð < Og alllangt mér virtist, Unz aftur sér draumurinn umbreyta réð Og annað mér birtist. Pá blysa-gang sé ég og birtir fyr sýn Og blíðtónar óma, Og Kypría1 glatt yfir grænmeiðum skín Með gullskærum ljóma. Og þá hófst upp fegursti flokksöngur þar Af fljóðum og sveinum, Og vaxandi hreiminn að hlustum mér bar í*ar hvíldi’ eg und greinum. Hann lét mér í eyrum svo ástsælu-ríkt Með inndæli stöku Og hreif mig, — því aldreigi hygg ég neitt slíkt Mig heyrt hafa í vöku. Og svo hugði’ eg kæmi það syngjandi lið Með söknuðu sprundi, Eví hljómur barst nær, — en þá hnykti mér við, Ég hrökk upp af blundi. Ég hrökk upp með andfælum húsa við brak Frá hálfnuðum draumi, Pá bylurinn snarpasta ringinn á rak I rokviðris flaumi. Og veðrið var hamslaust og húm ríkti svart, Éað hrikti í súðum Og haglhríðin geysandi gnúði svo hart Á glamrandi rúðum. Ástarstjarnan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.