Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 76
236 mjög sundurleitt (t. d. íslendingar og Færeyingar annars vegar og Grænlendingar hins vegar). Kaflinn um Ísland er 114 bls. og skiftist í 5 greinar: Fundur íslands og bygging með uppdrætti yfir landið á þjóðveldistímunum (874—1264) og 16 myndum, landafræðisrannsóknir á Islandi með uppdrætti yfir landið (um aldamótin 1900) og 17 myndum, sjórinn kringum Ísland með 23 myndum, eldfjöll og jarð- skjálftasvæði með 15 myndum og óbygðir íslands með 18 myndum. Bókin er vel og skemtilega rituð; hún gefur gott og greinilegt yfirlit yfir efni það, sem um er að ræða. Höf. fylgir beztu heimildarmönnum (t. d. prói. Þorv. Thoroddsen) og ritum þeirra. Auk þess hefir hann sjálfur, eins og kunnugt er. ferðast fram og aftur um Ísland og kynt sér land og þjóð af eigin sjón og heyrn. Sakir þess eru rit hans miklu áreiðanlegri og skilríkari, en rit flestra annarra út- lendinga. Höf. hefir aflað sér meiri og betri forða áf íslenzkum myndum (kliché-myndum) en nokkur annar maður, Íslendingur eða útlendingur. — Í*að var honum að þakka, að myndirnar í síjóðmenning lslendinga« (Eimr. IX, 73) gátu orðið bæði margar og góðar. — I kaflanum um Island í bók þessari eru 89 myndir og 2 uppdrættir. Flestar eru myndirnar mjÖg vel gerðar, þó er einstaka mynd eigi vel glögg (t. d. á bls. 73 og 74). Kaflinn um Færeyjar er 38 bls. með 24 ágætum myndum og uppdrætti af eyj- unum. Kaflinn um Grænland, sem ef til vill er bezti hluti bókarinnar, er 104 bls. með 4 uppdráttum og 80—90 mjög góðum myndum. Bók þessi er einkum rituð handa Dönum. Þeir mega vera höf. þakklátir fyrir hana, enda hefir henni verið vel tekið í Danmörku. Allur frágangur og búningur hennar er í bezta lagi. STURLUNGA SAGA Á DÖNSKU. Bókavörður við safn Árna Magnússonar, dr. Kr. Kálund, er að þýða Sturlunga sögu á dönsku, og skáldið Olaf Hansen snýr vísunum, sem koma fyrir í henni, í dönsk Ijóð. fýðingin verður gefin út í heftum (15—20 hefti) á kostnað »Hins kgl. norræna fornritafélags«. Eimreiðinni hefir borist 1. heftið (48 bls. að stærð). fýðingunni fylgja (neðan máls) skýringar eftir dr. Kálund, og ber hvorttveggja vott um alkunna vandvirkni og vísindalega nákvæmni höfundarins. fýðingin á vísunum er og mjög góð : létt, lipur og nákvæm. — Dr. Kálund og Olaf Hansen eiga beztu þakkir skildar fyrir þennan starfa sinn. H. P. UM ISLAND AÐ FORNU OG NÝJU liefir mag. phil. Rolf Norde?istreng (Finni) ritað fjölda greina í hið afarfjöllesna sænska alþýðublað »Ljus« (nr. 43, 44, 47, 48, 50, 51, 52, Stokkhólmi 1902). Er þar fyrst um bygging landsins og land- nám og því næst lýsing á landinu. Þá er og rakin saga landsins frá elztu tímum og alt til síðustu ára og jafnframt lýst ýmsum þjóðháttum, húsaskipun og atvinnu- vegum. Greinarnar eru mjög vel ritaðar og rétt skýrt frá öllu, sem mikils er um vert. Peim fylgir og uppdráttur af Islandi og nokkrar myndir af merkum stöðum. V G. Athugasemd. I næsta hefti Eimreiðarinnar koma meðal annars ritdómar um kvæði Guhnwidar Friðjónssonar og síra Matth. Jochumssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.