Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 15
i75 gagnstæði, en þær línur hafa æíinlega starfssvið, svo hvorug þeirra getur verið tóm eða ekki neitt. Spurningin er eingöngu um það, hvort vér höfum réttindi til að skoða vort eigið sjónar- mið eins og jákvætt og sýnandi hvað sé gott, en öll þau öfl, sem angra mannlífið, eins og neikvæð og ill. Svar þessarar spurningar virðist vera það, að sérhverri veru sýnist eðlilega að hennar sjónarmið sé jákvætt og gefinn hlutur, en sérhver gjörandi, sem er, að hennar áliti, til skaða, hann sé neikvæður; ánægjan virðist henni vera góðleikans mælikvarði. Og vér játum að sérhverjum beri þau réttindi að velja sitt sjónarmið, og að súbjektívisminn myndi það sjálfsagða frumstig í mati alls góðleiks. En hins vegar megum vér eigi nema staðar við princíp sjálfslöggjafarinnar, eins og hver sem vill megi leysa úr spurningunni, hvað sé gott eða ilt. Ef vér ætluðum að gott væri eigi annað en það, sem veitir mér ánægju eða eflir mína hagsmuni, og ilt það, sem veitir mér sársauka eða ógnar mínu lífi, þá yrði mælikvarðinn eintómur súb- jektívismi. Villimatinahöfðingi sá, er Spencer segir frá, mundi þá hafa leyst gátu góðs og ills, þegar hann fullyrti, að »ilt væri, ef einhver tæki konu hans, en tæki hann sjálfur konu einhvers annars, væri það gott«. Gott yrði þá það, sem mér líkaði vel, en hið góða, sem hlutlæg verund, væri eigi til. Til yrði eitthvað gott fyrir mig, fyrir þig og fyrir marga aðra, en það, sem mér væri gott, gæti verið öðrum ilt. Góðleiki og illleiki yrðu eintóm- ar súbjektívar einkunnir, er ekkert objektívt gildi hefðu. Sú skoðun, sem grundvallar siðafræðina á ályktunum um á- nægju og tilkenning og ummerkir góðleikann svo, að hann sé það, sem veitir í hæsta mæli þægilegar tilfinningar, er kölluð hedónismi. Grófgerðasta tegund hans, kend við Bentham, set- ur ánægju hins einstaka í hásætið, byggir siðalögmálið á síngirn- inni og sér eigi annað í allsherjar-góðvildinni, sem kallast altrú- ismi, en næma sjálfselsku. Altrúistinn ann — segja menn þá — sjálfum sér í öðrum. Pví má bæta við hér, að intúitíónalistinn, sem byggir siðafræðina á samvizkunni, er, ef vel er skoðað, líka hedónisti eða að m. k. súbj ektívisti, því æðsta stjórnara breytni sinnar finnur hann í sjálfum sér, sem sé í ánægju þeirra vilhvata, sem hann kallar samvizku: Pað sem honum þóknast að kalla siðlegt, það hugsar hann að hljóti að vera það. Hans siðgæðismælir er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.