Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 43
203 skyldu þá sjálfir ekki tigna nema guð! En við hlið hans skipa þeir Kristi, sem er ekki svo mikið sem andi, og ekki nema framliðinn. Aðrir trúflokkar heita og þeim, sem aðhyllast kristna trú, eilífum kvöl- um, sem þeir ógna með og tilfæra jafnmörg furðuverk máli sínu til stuðnings sem sannanir. f’rákelkm kristinna manna í að framselja lík- amann til hegningar kemur undarlega í bága við ást þeirra á líkaman- um, er kemur í ljós í von þeirra um upprisu holdsins. Auðvitað skyldu menn hvorki með píslum né refsing láta tilleiðast til að segja né drýgja neitt óguðlegt. En það getur ekki verið neitt saknæmt í því að sveija við nafn keisarans. Kristnir menn njóta líka sjálfir góðs af veldi hans. Þeir geta ekki krafist þess, að allir láti það laust, er þeir tigna, og gangi þeim guði á vald, er ekki hefur verið þeim sérlega hliðhollur til þessa. Ef allir væri eins óþjálir og þeir, myndi alt fara í óreglu og stjómleysi. f’eir verða því að hlýða keisaranum og mega ekki neita að fara í herþjónustu. Bók Celsusar virbist ekki vera vel fyrir komiö. Snið hennar hefur haft nokkrar endurtekningar í för með sér. En annars verða menn að játa, að hann hefur virðingarverða þekking á efni því, er hann ritar um, og skarpan skilning á meginatriðum kristilegrar trúar. Bað er og auðséð, hvilík áhrif rit hans hefur haft, þar sem vinur Órígenesar 70 árum seinna telur nauðsyn á að hrekja það. Pað virðist líka hafa verið forðabúr allra þeirra, er síðar réðust á kristindóminn. Einn þeirra, Híerókles Ný'-Platóningur, hefur sýni- lega valið bók sinni gegn kristindóminum titil (»Sannleikselskandi rödd«, filaleþes logos frá 305) með hliðsjón til þessa. Pað er glatað, en rit Evsebíosar gegn því er enn til og nokkrar athuga- semdir við það í ritum Lactantíusar. Af þeim er auðsætt, að hann hefur veizt að mörgum einstökum atriðum kristindómsins — Lactantíus segir, að manni skiljist helzt svo af því, hversu gagn- kunnugur hann er leyndardómum hans, að hann hafi eitt sinn verið í söfnuðinum —, að hann hafi farið mörgum orðum um mentunarskort og óáreiðanleik postulanna og að aðalvopn hans sé samanburður á Kristi og Apollóníusi töframanni frá Týana, er mikið orð fór af eftir að Fílóstratos hafði samið æfisögu hans. Samanburðurinn átti að sýna, að ef kristnir menn héldu, að Jesús hefði verið guð sakir kraftaverka hans, þá væri hið sama um Apollóníus að segja, er miklu merkilegri sögur gengi af. Aðalrit 3. aldar gegn kristilegri trú er þær 15 bækur »Gegn kristnum mönnum« (frá hér um bil 270) eftir Porfýríos Ný-Platón- ing, »hinn grimmasta fjandmann vorn«, »svarinn óvin Krists«, eins og kirkjufeðurnir kalla hann. Svo hefur sagt fróður maður í þess-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.