Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 57
217 er hún falin kaupmönnum (Hage og Kildal), en hér hefur þótt óumflýjanlegt að fela hana lögfræðingi, sem að vísu hefur alment álit á sér, en enga reynslu í fjármálum. Eftir því sem fjárhag landsins er farið, virðist þó sem ástæða hefði verið til að skipa í þetta sæti mann með nokkurri sérþekkingu og reynslu í fjármál- um, ekki sízt þar sem kunnugir menn segja, að ráðherranum sjálf- um sé ekki meira en í meðallagi sýnt um að fara með peninga, eins og líka meðferð hans á landsfé bendir á þennan stutta tíma, sem hann er búinn að vera við völd. I þessari skipun skrifstofuembættanna lýsir sér ákveðin stefna, gamla hægristefnan, og sýnir það, að þó að skift hafi verið um persónur í stjórninni, þá er alt í sama horfinu og áður, engin stefnubreyting (»systemskift:e«) hefur átt sér stað. Pað kom líka berlega fram hjá flokksmönnum nýju stjórnarinnar í Reykjavík sama daginn og hún settist á laggirnar, að þeir litu svo á sem óslitið samband væri milli hinnar gömlu og nýju stjórnar. Peir slógu sem sé upp stóreflis veizlu til þess í einu að kveðja gömlu stjórnina hér á landi og fagna þeirri nýju. Pað hefði nú verið óhugsandi að sameina þetta í einum sal, ef menn hefðu ekki litið svo á, að hér væri um samskonar súrdeig að ræða, alt væri sama tóbakið, þó að umbúðirnar væru dálítið mismunandi. Hugsum okkur að Danir hefðu farið að kveðja Sehestedsráðaneytið og fagna Deuntzersráðaneytinu í einni og sömu veizlunni. Skyldu margir hafa orðið til að taka þátt í því? Ekki nokkur lifandi sál. Hægrimennirnir hefðu ekki þózt getað verið með í því að drekka fagnaðaröl vinstriráðaneytisins og vinstrimennirnir hefðu ekki getað fengið af sér að drekka skilnaðaröl hægriráðaneytisins. Peir hefðu orðið að gera það hvorir í sínu lagi. Enda var það og líka gert svo. En í Rvík mátti vel sameina þetta, einmitt af því að bæði gamla og nýja stjórnin var af sama tægi, enda kom það og ljóst fram í ræðum þeim, sem haldnar vóru, að menn vóru jafnglaðir bæði yfir hinni fráfarandi og hinni nýju stjórn og lofuðu báðar á hvert reipi. Petta hefði verið óhugsandi, ef mennirnir hefðu ekki þózt vissir um, að hér væri um enga stefnubreyting að ræða, enda bendir alt á, að þeim hafi ekki skjátlast í því. Eað er nú siður í öðrum löndum, að ráðherrar grípi þess konar tækifæri til þess að halda ræðu og skýra frá, hvernig þeir ætli sér að beita völdunum og hvað þeir ætli sér að afreka fyrir þjóð sína, hverjum umbótum þeir ætli sér að vinna að. Svo gerði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.