Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 58
218 og vinstriráðaneytið (eða forseti þess) í veizlu, er því var haldin rétt eftir að það tók við völdum. Til þessa hefði ekki verið síður ástæða á íslandi, þar sem svo langur tími hlaut að líða þangað til alþingi kæmi saman og stjórnin gæti þar lýst fyrirætlunum sín- um. En samt fékk maður ekkert um þetta að vita. Landshöfð- ingi (hin fráfarandi stjórn) hélt þar góða ræðu og lýsti rétt stjórnar- ferli sínum, en hinn nýi ráðherra lét í sinni ræðu ekkert uppi um þaö, hvað hann ætlaði sér að gera eða hverri stefnu hann ætlaði að fylgja. Pað fór fyrir honum alveg eins og sálinni í sögunni hans Einars Hjörleifssonar »Góð boð«: »Iiún ympraði ekki einu sinni á því með einu orði, til hvers henni mundi auðnast að nota valdið«. I’að eina, sem ráðherrann tók fram í ræðu sinni, var: að hann vildi hafa frið — frið til að sitja sem lengst og njóta sætleika valdanna við að gæða sér og sínum. Á stefnu hefur honum nú máske þótt óþarft að minnast, þar sem fyrirkomulag samsætisins sýndi, að öllum samsætismönnum var ljóst, að hún mundi verða hin sama og að undanförnu. En að hann ekki lét neitt uppi um það, að hverjum umbótum hann ætlaði sér að vinna fyrir land og lýð, virðist óneitanlega hafa stafað af því, að höf- uðið hafi verið tómt — hann hafi sjálfur ekki vitað það, ekki haft neitt áhugamál, sem hann hefði einsett sér að berjast fyrir, ef hann kæmist til valda. Sem sönnun þessa má geta þess, að hann sendi skömmu síðar fyrirspurnir til allra sýslunefnda á land- inu um það, hvað þær álitu að ætti að gera til umbóta fyrir þjóðina. Pær áttu að finna upp fyrir hann púðrið og fylla upp auða rúmið í hans eigín heila. En hætt er við að hann græði ekki mikið á þessu dæmalausa stjórnvitringsbragði(!), því tillögur sýslunefndanna munu að vonum fara hver í sína áttina og ekki verða verulega frábrugðnar tillögum þingmálafundanna til alþingis; hann hefði því eins vel getað tekið sér fyrir hendur að »stúdera« þær og þannig sparað sér og öðrum allar bréfaskriftirnar. Pað hefði heldur ekki bráðlegið svo á því að setja skriffinsku- stimpilinn á ráðaneytið undir eins fyrstu dagana. Hann mundi hafa orðið lýðum ljós samt. Allir verða að játa að fjárhagur landssjóðs sé fremur bág- borinn, einkum þegar miðað er við það, hverjar kröfur hljóta að verða gerðar til hans í nánustu framtíð til að bæta atvinnuvegi, samgöngur og kenslumál landsins. Pess hefði því mátt vænta af hinni nýju stjórn, að hún gerði alt, sem í hennar valdi stæði, til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.