Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 1
Embættisgjöld íslands. í hinni ágætu ritgerð sinni »um skattamál íslands« (Eimr. X, ióx—78) bendir yfirréttarmálaflutningsmaður Jón Krabbe á, að kröfur þær, sem gerðar séu til landssjóðsins, fari svo sívaxandi, að skynsamleg fjárhagsstjórn verði néydd til að ná jafnvægi annað- hvort með því, að draga úr útgjöldunum eða með því, að auka tekjurnar. Spurninguna um fyrri leiðina lætur hann svo eiga sig, en gefur mikilsverðar bendingar um, hvernig hægt sé að auka tekjurnar með nýjum skattálögum o. fl. Að hann hefur kosið að ræða aðeins þessa síðari leið, virðist meðfram koma til af því, að hann hefur álitið, að hún hefði meiri byr hjá lands- mönnum, með því að hvert einasta alþingi nú síðustu árin hefði verið að fást við þá spurningu, hver ráð væru til að auka tekjur landssjóðs, éins og hann tekur fram í upphafi ritgérðar sinnar. Hins vegar hefir hann ekki þózt verða þess var, að alþingi hefði gert verulegar tilraunir til að draga úr útgjöldunum, og er honum það vorkunn, því fáir munu hafa séð bóla mikið á tilraunum í þá átt. Jafnframt álítur hann og að ekki muni verða komist hjá síð- ari leiðinni, hvað sem hinni líður. En þó svo kunni að vera, sem og að vísu mun satt, þá er einsætt, að sú leiðin muni ekki ein- hlít, heldur verði menn og að nota fyrri leiðina, að leitast við að draga úr útgjöldunum. Framfaraþarfirnar hjá okkur Islendingum eru svo óendanlega margar, að ekki verður hjá því kornist, að verja miklu fé til að bæta úr þeim. Og eigi að ná öllu því fé inn með auknum skattálögum, þá er hætt við að að því reki, að skattarnir verði svo háir, að menn fái ekki undir risið og verði til þess, að margir flýi af landi burt, líkt og í Noregi. Að vísu eru landssjóðsskattar á íslandi enn sem komið er mjög lágir í samanburði við það, sem tíðkast hjá öðrum þjóðum. En við það er aftur að athuga, að skattþol íslendinga er svo langtum minna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.