Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 8
8 VI. Laun starfsm. goldin af landsfé, en ekki beint úr landssjðbi: i. Laun stjómar og starfsm. við Landsbankann (áætluð) 22,000 kr. 2. Laun 3 ráðunauta Búnaðarfélagsins.................. 3,600 — 3. Laun mjólkurskólakennarans (áætluð)................ 2,000 — samtals 27,600 kr. VII. Laun embættismanna goldin af landsmönnum: Laun eða fastar tekjur presta (Alþt. 1899, C. 542) .... 170,000 kr. Til þess að gera þetta yfirlit enn glöggara setjum vér hér að lokum yfirlit yfir aðalupphæðirnar: I. Laun og embættiskostnaður greiddur úr landssjóði: 1. Laun embættismanna.................. 248,050 kr. 2. Gjöld við embættisrekstur............. 27,450 — 3. Laun opinberra starfsmanna............ 81,456 — 4. Uppeldiskostnaður embættismanna. . . 20,808 — 5. Eftirlaun og styrktarfé............... 60,000 — 437,764 kr. II. Laun embættism. og starfsm. ekki greidd úr landssjóði: 1. Laun starfsm. goldin af landsfé.... 27,600 kr. 2. Laun presta (goldin af landsm.) .... 170,000 — 197,600 — samtals 635,364 kr. Hér hafa menn þá meginið af embættiskostnaðinum íslenzka og er það eigi alllítil súpa, rúmlega 8 kr. á hvert mannsbarn á landinu (79,000 manns). Og þó er svo langt frá, að hér sé öllu til skila haldið, sem telja mætti til embættiskostnaðar landsmanna, að slept er öllum VIII. flokknum, öllum aukatekjum og ýmsum fleiri smáupphæðum. Samkvæmt siðustu fjárlögum eru allar tekjur landssjóðs á fjárhagstímabilinu taldar 1,668,570 kr. og verða þá árstekjur hans 834,285 kr. Sé nú allur embættiskostnaðurinn borinn saman við þær, verður hann rúmlega 76°/« af árstekjum landssjóðs. Væri því allur þessi kostnaður greiddur úr landssjóði, mundu rúmir 3/4 af öllum árstekjum hans ganga til hans, og yrðu þá ekki eftir nema 198,921 kr. til allra annarra þarfa (atvinnumála, samgöngu- mála, alþýðumentunar o. s. frv.). En að réttu lagi má þó eigi miða laun presta, né starfsmanna Landsbankans og Búnaðarfélags- ins við landssjóðstekjurnar, heldur aðeins þann embættiskostnað, sem greiddur er beint úr landssjóði eða þá fyrirfram af tekjum hans (laun umboðsmanna og tollheimtulaun sýslumanna). Sé sá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.