Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 13
13 nú reyndar alls ekki eins greiðar á sumum svæðum í Manítóba, eins og margur kann að ætla. En þá viljum vér benda mönnum á annað land, sem nær liggur, þar sem samgöngurnar eru alls ekki greiðari en á íslandi, heldur öllu erfiðari. Og það er grann- land okkar Færeyjar. Á Færeyjum eru 15,000 íbúar, dreifðir yfir fjölda af smáeyjum, og þó er þar einn einasti dómari, sem svarar til sýslumanna vorra, hinn svonefndi »Sorenskriver». Og ekki fara neinar sögur af því, að réttarfarinu sé þar ekki alveg eins borgið og á íslandi, þar sem undirdómararnir (sýslumenn) eru 18. En ef þessi skipan kæmist á, hvernig ætti þá að fara með störf bæjarfógetanna, munu menn spyrja. Pví er auðsvarað. Pau ætti að sjálfsögðu (að öðru leyti en dómstörf snertir) að fela kosnum bæjarstjórum, launuðum úr bæjarsjóði, þar sem störf- in væru svo umfangsmikil, að virðingin ein væri ekki nóg laun. Pví sjálfsagt væri að veita ýmsum hinna stærri verzlunarstaða bæjarréttindi, þar sem slíkt gæti verið til hagsmuna fyrir hlutað- eigandi kauptún. Við þetta skipulag ynnist tvent í einu: Fyrst að unt væri að greina dómsvaldið algerlega frá umboðsvalditiu, sem er ákaflega mikilsvert fyrir þjóðfélagið, en nú ekki nema að litlu leyti gert á íslandi. í annan stað mundi þetta skipulag spara landssjóði afarmikið fé. Setjum að hver hinna fjögra dómara eða sýslumanna fengju 3,500 kr. að launum (eins og yfirdómararnir eiga nú að hafa að lögum) og 1000 kr. í ferðakostnað hver. Pað yrðu alls 18,000 kr. Tollheimtulaunin yrðu þau sömu og áður, um 10,500 kr., en gengju aðeins til annarra (sérstakra tollheimtu- manna). Petta yrðu samtals 28,500 kr. En nú er launafúlgan til sýslumanna og bæjarfógeta, eins og áður var sýnt, 66,900 kr. og verður þá sparnaðurinn á henni 38,400 kr. En þar við bætist, að landssjóður losnar við að greiða eftirlaun til 14 sýslumanna, ekkna þeirra og barna, þar sem þeir yrðu nú 4 í staðinn fyrir 18 áður. Kæmust nú allir þessir 14 sýslumenn á eftirlaun, sem náttúrlega gæti fyrir komið, mundi eftirlaunafúlga þeirra nema 20—30,000 kr. En með því að varla þarf að gera ráð fyrir að nema nokkur hluti þeirra lendi á eftirlaunum í einu. viljum vér þó ekki telja sparnaðinn á eftirlaunum sýslumannanna sjálfra nema 7,000 kr. En þar við bætist sparnaðurinn á eftirlaunum ekkna þeirra og barna. Samkvæmt athugasemdunum við síðasta fjárlagafrumvarp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.