Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 36
3<5 Par sém ég þekki til á íslandi er hámýramyndunin mjög sjaldgæf. Flestar mýrar þar eru hreinar og beinar lágmýrar. Víða á íslandi myndast mór á nokkuð sérstakan hátt. Við hlíðaræturnar koma tíðum upp margar uppsprettur, er halda hall- anum frá hlíðarrótunum niður á láglendið sírökum. Á slíkum stöðum geta oft myndast þykk mólög. í Danmörku hittast slík mólög hingað og þangað og eru þaíi kölluð »Vældtorv«. Á ís- lenzku mætti ef til vill kalla þess kyns mýrar uppsprettumýrar. Talsverður munur er á hámýra- og lágmýra-mónum. Há- mýramór er laus í sér og venjulega tága- og lurkalaus. Ljós á lit, einkum efstu lögin. Lágmýramór er oftast miklu þéttari og samfeldari en hámýramór, gegnofinn með tágum og oft með mörgum smærri og stærri lurkum. Dökkur á lit. Helzti mufiurinn á efnasamsetningu hámýra- og lágmýramós er, að lágmýramór er miklu öskumeiri. Orsökin til þess er, að vötnin, sem venjulega flæða yfir lágmýrarnar, flytja með sér sand og leir, sem svo verður eftir í mýrinni og blandast saman við móinn. Af þessum mismun leiðir að hámýrarnar eru miklu lakari til ræktunar en lágmýrarnar, því hámýrarnar eru nálega gjör- sneyddar steinefnum. Pykt mólagsins er mjög mismunandi írá nokkrum decímetrum og alt að io metrum, á einstöku stöðum jafnvel 24 metrar.1 Til þess að mótekja geti borgað sig, er venjulega talið, að mólagið verði að vera að minsta kosti 1 m. á þykt. í’að liggur í augum uppi, að langan tíma þarf til að mynda þykk mólög, og víst er að sum þeirra eru mörg þúsund ára gömul. Sést það á fornleifum, sem fundist hafa í þeim. Sum mólög eru miklu yngri. í Oldinborg á Þýzkalandi fanst fyrir skömmu akvegur í jarðlaginu undir 1,8 m. þykku mólagi. Með fullri vissu varð séð, að þéssi akvegur hafði verið notaður hér um bil árið 54 eftir Krists burð. Á 1850 árum hafði því mólagið vaxið um 1,8 metra eða 1 m. á IOOO árum. Petta dæmi er ná- lega hið einasta, er þekkist um vöxt mýra. 1 í ritgerð þessari er mál og vigt eftir metramáli. Metri (m.) = 38*/4 þuml. = 10 decím. (dm.) = ioo centím. (cm.) = iooo millímetrar (mm.). Kílómetri = 1000 metrar rúmlega */8 úr mílu. Kílógramm (kíló) = iooo millígrömm (mgr.) = 2 pund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.