Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 56
56 inn á 2—3 vikum, en oft tekur það tvöfalt lengri tíma. Að món- um er unnið apríl—ágúst eða her um bil 115 daga. Kostnaður við móinn er fyrir hann þuran á þurkvelli 2,28 krónur í kaupgjald, hesta og eldsneyti. Umsjón og rentur og af- borgun af stofnfénu — 33,000 krónur — og viðhald 0,80 krónur. Flutningur til járnbrautarstöðva 0,90 krónur, alt reiknað fyrir smá- lestina. Allur kostnaður við eina smálest af mó fluttum á járn- brautarstöð er þá 3,98 krónur. Söluverðið er 6,50—7,25 krónur á járnbrautarstöðinni. Vinnan er mest ákvæðisvinna og vinna starfs- mennirnir sér inn 5 krónur á dag með 11 klukkustunda vinnu. Verksmiðjan býr til 6—8000 smálestir af mó ári hverju. 12. mynd. í Danmörku eru nú 25 verksmiðjur af þessari gerð, en allar eru þær minni.1 Ársframleiðsla flestra frá 1500 til 3000 smálestir. Hentugastar heima væru líklega þær minstu, sem búa til 6—7 smá- lestir á dag, eða ef gjört er ráð fyrir 60 daga móvinnu heima, yrði ársframleiðslan nálægt 4oo smálestum. í stað gufuvélar er hentugt, við svo litlar verksmiðjur, að nota steinolíumótóra, þá getur sami maðurinn passað mótórinn og eltivélina. Lítil verk- smiðja í Sparkær, sem Jóhann nokkur Bak á, er þannig gjörð. Mórinn er fluttur að eltivélinni í sporvagni, líkt og við 0kærverk- 1 Á 12. mynd sést ein af þessum miðlungs stóru móverksmiðjum. Lengst til vinstri sést sporvegurinn út á þurkvöllinn, svo safnkassinn, lyftivélin og mósteypivagn steyptur; er verið að tæma hann í eltivélina. Bakvið sést húsið, sem gufuvélin stendur í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.