Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 64
64 Hin gamla og íslenzka saga er sögð, er sagan þín færð er í letur: Var alin og lifði við andlegan skort og einangrun sumar og vetur. — í dölunum okkar er bogin sú björk, sem beinvaxin lifað þó getur. þá gerðist nú framtíðin verkefna-vönd og vænleg til umbóta-þrifa, ef bugðunum fækkaði í bæjum og hlíð, en beinvaxið alt fengi að lifa. Og menningin þekkir svo lögmál þess lífs, að lýsing þess vel mætti skrifa. Eg veit það, að starfsemin vekur þann dug, sem verkleysan deyfir og svæfir. En hvíldarlaust strit, það er illgresi eitt, sem ávexti mannblómsins kæfir. Eað keyrir í hnipur þá konungmanns sál, sem konungslíf sannlega hæfir. Af íslenzku konunni er ætlast til þess, ef aðeins hún bugast ei lætur: Að hafa á störfunum hraðvirknis-tök og hlutunum sífeldar gætur; á vaðbergi standa hvern vonlítinn dag, en vaka hjá börnum um nætur. I umkomuleysinu er alþýðan vor, því önnur hver fátæklings kona er hæf til að lifa sem hefðarmanns frú og helga sér frægð þeirra sona, sem íturvöxt hljóta og allskonar ment og auðlegð, — en það fer nú svona. Og sízt er það furða, þó verði þeim varmt og viðkvæmt á fótum og baki, sem einstigi fátæktar endilangt gekk, — að andanum förlist og hraki. Og ekki’ er vanþörf í íslenzkri bygð að umbótum lífskjörin taki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.