Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 62
142 sem þá kölluðust »hirðmenn«. Pó kallar Sigvatur sig í vísunni »húskarl« (Hkr. (F. J.) II, 63), og í tveimur öðrum vísum (Hkr. II, 175 og 383) kallar hann hirðmenn Ólafs konungs yfirleitt »hús- karia«. Er því sennilegast, að það hafi þá enn verið hið almenna nafn á öllum handgengnum mönnum konungs, og engin veruleg eða föst skifting enn komin á; enda styrkist þetta við, að þinga- mannalið Knúts ríka, sem var samtímis Ólafi, var kallað »húskarlar«, og að sænsk rúnaletur frá 11. öld sýna, að þá vóru hersveitir höfðingja kallaðar »húskarlar«, án nokkurs greinar- munar eða flokkaskipunar (sjá Brate og S. Bugge: Rune- verser, nr. 56 og 60). Alt þetta virðist fremur benda á, að þrí- skifting konungsmanna í hirðmenn, gesti og húskarla hafi fyrst komist á á síðari hluta 11. aldar, á dögum Ólafs kyrra, og að sama brunni ber það, ef skýring próf. A. Bugges á »gestir« (þýðing á »hospites« eða »hostes«) er rétt (bls. 74), sem vér teljum ekki ómögulegt, þó fult eins líklegt sé, að »gestir« tákni eins konar málalið, einkum af útlendingum (t. d. íslendingum, Svíum og Dönum), sem ekki eru fastir hirðmenn, en aðeins um stundar sakir, og því skoðaðir sem gestir við hirðina. Móti þessari skoðun má auðvitað færa það, að víst sé, að orðin »hirð« og »hirðmenn« hafi verið komin inn í norræna tungu á dögum, Ólafs helga, því þau komi fyrir í vísum hjá Sigvati (Hkr. II, 174, 383). En þetta sannar í rauninni ekki mikið, því Sigvatur var víðförull maður, og hikaði sér ekki við að innleiða útlend orð í kvæðum sínum, t. d. »sinjorr« (0: seigneur), sem S. Bugge álítur, að fyrstur hafi innleitt það orð í norrænu, og bætir um leið við: »Denne Skjald har overhoved langt mere end andre islandske Skjalde fra omtrent samme Tid optaget Udtryk og Motiver fra de forskellige Folk, blandt hvilke han færdedes® (Aarb. f. nord. Oldk. 1875, bl. 232). Sigvatur gat því vel hafa notað hið engil- saxneska orð »hirð< jöfnum höndum með »verðung«, sem hann líka notar (Hkr. II, 16), þótt það hefði ekki enn fengið neina lög- helgi á sér sem fast nafn á fylgdarsveit konungs í Noregi. Og að hann getur kallað sömu mennina bæði »húskarla« og »hirð- menn« virðist að minsta kosti benda á, að þrískifting konungs- manna hafi þá ekki verið komin á, og jafnvel gera það sennilegt, að »hirð« og »hirðmenn« sé þá fyrst að slæðast inn í málið og sé máske^skki enn netna skáldskaparorð, eins og sinjorr. Þó verður því ekki með öllu neitað, að það kunni að vera rétt hjá Snorra, að Ólafur helgi hafi fyrstur skift fylgdarsveit sittni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.