Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 5
85 að skilja orðin á hinn veginn, sem land, er ekki væri í ríkinu. Og óhultast var, til þess að örugg sjálfstæðiskrafa fælist í þeim, að ákveða þau nánar framvegis, svo að þau gætu ekki þýtt annað en frjálst sambandsland við Danaríki, sjálfstætt sambandsland, sérstakt ríki. En hins vegar var nægilegt að ákveða þau þannig og skorða; meira var ekki bráðnauðsynlegt og orðin sjálf máttu halda sér í þeim skorðum. Alfrjáls lönd, eftir því sem þau geta verið það réttarlega, eru nefnd ríki {Síai). En hvað er það, sem er aðaleinkenni slíkra landa, þeirra er hafa ríkisréttindi? fað verður sagt í einu orði: í*að er fullveldi (Suverœmtet% eða æðsta valdið, er þau hafa í öllum málum sínum (ekki aðeins í nokkrum: sérmálum). Einungis þurfti því að bæta við »frjálst sambandsland« þessu hugtaki; með því var það orðið alákveðið og gat ekki þýtt annað en það, sem kallað er ríki, því að öll fullvöld lönd eru ríki. Pað var nú áríðandi, að menn gerðu sér sem bezta grein fyrir þessu, enda var ósleitilega að því unnið, þegar frá því, er blaðamannaávarpið kom út, að gera mönnum þetta ljóst. Par sem höf. þessara lína mun vera kunnugri því atriði en margur annar, skal það látið í ljós — sem engin launung er —, að aðal- tilraunirnar til að skýra og ákveða hugi manna og orð í þessu efni munu hafa verið gerðar af nokkrum mönnum á Akureyri, og þaðan munu aðaláhrifin hafa komið, mikið til með stjórnmála- greinum blaðsins »Norðurl.« Átti Guðm. Hannesson þar mestan þátt að; hafði og bók hans »1 afturelding* (útg. seint á árinu 1906) vakið marga til umhugsunar, en í henni liggja vafalaust ýmsar af aflrótum sjálfstæðishreyfingarinnar. Áhrif bárust og með bréfum og skeytum til manna víðsvegar um landið, ekki sízt í Rvík., og fyr en varði vóru þau orðin að meira og minna leyti almenn meðal flestra, er við málið fengust. Sýnir þetta betur en alt annað, hversu sjálfstæðishugur og óspilt vitund um hinn ein- faldasta rétt þjóðarinnar ennþá lifir inni við beinið hjá íslenzkum almenningi, þrátt fyrir pólitiskan rugling um margra ára bil. En sumstaðar var reyndar svo sem »moldviðrið« hefði harðbarið fönnum sálir manna, og lítill vegur væri að hreinsa þar til. Fyrsti landsmálafundur ársins, þar er sjálfstæðismálið væri tekið til meðferðar, var fundurinn að Ljósavatni í Pingeyjar- sýslu 21. marz. Eigi var mönnum þar orðið fullljóst þá, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.