Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 26
io6 og bjart gera að líta yfir hjarnbreiðu hvíta, og ljóma’ yfir svellum og fannþöktum fellum, og glit láta falla yfir gljájökuls skalla — svo birta þau noröurhvels eyðislóð alla. En hátt upp í hæðir er horfi’ eg til þín, þú himneska ljósdýrð, sem yfir mér skín, þú ert eins og glampi frá eilífðarhliði, sem önd minni bendir í næturheims friði! II. HRAUNBÚI. Eg er í hraunum alinn fremur ljótum og ybbið skap mitt, sem þið hafið séð; en úfnu hraunin ala blóm í gjótum, og undir niðri hef ég viðkvæmt geð; og sem í hraunum lyng og blóm og birki og björt finst lindin mitt í grýttum hring, svo felst og ögn í minnar veru virki af vænni fegurð og af tilfinning. III. OH, WERT THOU IN THE COULD BLAST. (Eftir ROliERT BURNS.) Ó, stæðir þú á heiði í hríð, þar hvassast er, þar hvassast er, ég breiddi’ út mína skikkju skjótt, að skýla þér, að skýla þér. Og blési um þig harma hret á hraknings leiö, á hraknings leið, við brjóst mitt hæli byði’ eg þér í beiskri neyð, í beiskri neyð. Og ef ég væri’ í eyðimörk, á auðnar stig, á auðnar stig, í Eden hratt hún hverfðist mér, ef hefði’ eg þig, ef hefði’ eg þig. Og væri’ eg jarðheims vísir alls, þá veit mín trú, þá veit mín trú, í valds míns krónu vænstur steinn að værir þú, að værir þú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.