Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 64
144 vaðmálum. T’ví fer tjarri. i mörk vaðmáls jafngilti á víkinga- öldinni ekki nema ^/s úr mörk silfurs eða var jöfn i eyri silfurs. Aftur var I mörk vaðmáls = 8 aurar vaðmáls. en hver eyrir vaðmáls = 6 álnir vaðmáls. Pað, sem höf. segir um »landaurana« (bls. 99), er vafalaust alveg rétt, og mætti sýna fram á það með enn skýrari rökum. Landaurarnir stafa óefað frá tíð Haralds hárfagra (sbr. Islendinga- bók Ara) og íslendingar máttu greiða þá bæði þegar þeir komu til Noregs og þegar þeir fóru þaðan, venjulegast V2 mörk í hvort sinn. Fyrir þessu mætti færa miklu greinilegri sannanir, en því skal hér slept rúmsins vegna. Stundum furðar mann á, að sumt skuli ekki vera tekið með, t. d. íslenzka orðið »slafak«, sem augsýnilega er keltneskt orð, »bóti« (fornfr. »bote«), »smokkr« (ssmokkr var á bringu«, Rígsþ. 16), sem auðsjáanlega taknar einskonar bol (en ekki »brjóstdúk«, eins og það er þýtt í orðabókum) og hefir verið brúkað í þeirri merkingu á Islandi alt fram á 19. öld. Pað er og sama orð og engils. »smoc« (e. »smock«, a woman’s shirt, sjá Skeat: Etymol. Dict.). — Mundi og ekki »ármaðr« í merkingunni bústjóri og skatt- heimtumaður konungs vera sama og hið írska orð »armand« (sbr. bls. 237) og sjálf ármannstaðan eiga rót sína að rekja til vestrænna fyrirmynda? Ármannsnafnið (og að nokkru leyti staðan) virðist sérstök fyrir Noreg, því annarstaðar á Norðurlöndum virðast slíkir bústjórar að hafa heitið »brytjar«, og heldur ekki að öllu leyti samsvarað ármanninum norska sem embættismanni konungs. Bæði nafnið og staðan gæti verið runnið af útlendri rót, þótt svo hittist á, að báðir hlutar þess (»ár« eða »árr« og »maðr«) séu ættgengir í norrænni tungu. Paö væri freistandi að ræða enn frekar um þetta merkilega rit og kenningar þess, og einkum að flytja lesendum Eimr. nokkuð af öllum þeim fróðleik, er það hefir inni að halda. En því miður leyfir rúm vort eigi slíkt; enda mundi stuttur útdráttur ekki gera hálft gagn. Menn verða að lesa bókina sjálfa, og mun enginn sá, er áhuga hefir á norrænum fræðum, þykjast hafa þeim tíma illa varið, er til þess gengur. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.