Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 56
136 annar tugur þessarar aldar er um liðinn, og að mann- og vöru- flutningar með loftförum verði orðnir algengir, áður en þriðjungur aldar vorrar er liðinn. Er nú þegar í ráði að stofna loftsiglinga- samband til mannflutninga milli Berlínar og Kaupmannahafnar og jafnvel byrjað að safna hlutafé til þess. Hefir verið sýnt með rökum, að slíkar loftsiglingar mundu geta borið sig og jafnvel gefið hluthöfum álitlegan ágóða. Á köfunarskipum varð sú umbót 1907, að nú hefir tekist að sigla 600 mílna langan veg neðansjávar, og haldast heilan sól- arhring (24 kl. st.) við hafsbotn, án þess að gnægð þryti af fersku lofti. Utbúnaður á þessum bátum er nú orðinn svo, að skipverjar geta séð langar leiðir út frá sér á allar hliðar og varast allar hættur, sem í vegi kunna að vera, en þó jafnframt grandað þeim herskipum, er í sýn kunna að vera á yfirborði sjávar. Pá þykjast og stjörnufræðingar hafa leitt sennileg rök að því, að lifandi verur og mörg og mikil mannvirki séu á plánetunni Mars. Myndir, sem teknar hafa verið af þeim hnetti, virðast benda á, að þar séu mannlegar verur, og franskir stjörnufræðingar þykjast sjá þess merki, að þær verur séu miklu lengra komnar í mannvirkjafræði, en nokkrir menn hér á jörðu; álíta menn að Marsbúar hafi um langan tíma verið að reyna að komast í sam- band við oss hér á jörðunni, þótt enn hafi það ekki tekist fyrir vanmátt jarðarbúa. En nú hafa vísindamenn fengið það hugboð, að nota mundi mega aflið í Níagarafossi til þess, að senda svo sterka rafmagnsstrauma til Mars, að Marsbúar fái að vita, að hér séu lifandi og starfandi verur, sem óska sambands við þá. Pá hefir og dr. Samuel J. Meltzer komist að því 1907, að nota megi laxérsalt til svæfingar við holdskurði, og álíta menn að aðferð hans við uotkun þess efnis hafi ýmsa yfirburði yfir eldri aðferðir. Meðal annars kvað svefnlyf þetta ekki draga neinn þrótt frá hjartanu, og þola menn því betur uppskurðinn og svæfinguna en ella. I mannvirkjafræði má nefna þá framför, að Edíson hefir smíðað mótor, sem getur geymt í sér svo mikið rafmagn, að það nægir til að knýja vagn um 14000 mílna (enskra) langanveg. Og nú er hann að gera mótor, sem á að geta knúið vagn yfir 50000 mílna veg, án þess að afl hans sé endurnýjað. — Sami hugvits- maður hefir og steypt stórt íbúðarhús á 12 klukkustundum, og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3502
Tungumál:
Árgangar:
81
Fjöldi tölublaða/hefta:
529
Skráðar greinar:
Gefið út:
1895-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Magnús Jónsson (1918-1921)
Valtýr Guðmundsson (1895-1917)
Útgefandi:
Nokkrir Íslendingar (1895-1896)
Ársæll Árnason (1918-1921)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.1908)
https://timarit.is/issue/178988

Tengja á þessa síðu: 136
https://timarit.is/page/2325286

Tengja á þessa grein: Vestræn áhrif á Norðurlönd.
https://timarit.is/gegnir/991006531779706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.1908)

Aðgerðir: