Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 2
82 þessum síðustu dögum, áttu orðin, svo sem sagt hefir verið, upp- tök sín í »blaðamannaávarpinu«, og verður ætt þeirra því eigi rakin lengra hér. Blaðamannaávarpið, er gefið var út 12. nóv. 1906, hljóðar svo (aðalkaflinn): »ísland skal vera frjálst sambandsland við Danmörku, og skal með sambandslögum, er Island tekur óháðan þátt í, kveðið á um það, hver málefni Islands hljóti eftir ástæðum landsins að vera sameiginleg mál þess og ríkisins. — I öllum öðrum málum skulu íslendingar vera einráðir með konungi um löggjöf sína og stjórn og verða þau mál ekki borin upp fyrir konungi í ríkisráði Dana. Á þessum grundvelli viljum vér ganga að nýjum lögum um réttarstöðu íslands, væntanlega með ráði fyrirhugaðrar millilanda- nefndar.« Undir ávarpið skrifuðu þessir ritstjórar: Ingólfs, Isafoldar, Pjóðólfs, Fjallkonunnar, Pjóðviljans, Valsins, Norðurlands og Vestra(?); ennfremur Lögréttu, Norðra ogAustra(?) með fyrirvara, að því er snerti ríkisráðsatriðið, sem þeim þótti ekki ástæða til að hrófla við í þessu sambandi eða að svo stöddu. Margir vóru þeir, er eigi vóru ánægðir með það, hvernig blaðamannaávarpið var orðað. Pað var heldur engin furða; allir bjuggust við, að í þessu máli mundu forsprakkarnir reyna að koma sem bezt orði fyrir sig. En það tókst ekki allskostar — orðin vóru ekki eins skýr eða ótvíræð og sjálfsagt var að vænta. At- hugasemdir mátti í fyrsta lagi gera við orðin »skal vera«. Var það ætlun ávarpsmannna að krefjast þess, að ísland yrði fram- vegis frjálst sambandsland Danmerkur, en ekki að halda því fram, að það væri það í sjálfu sér nú (o: ætti þann rétt, þótt eigi væri honum skeytt)? Eða hvað eru þeir að tala um sam- eiginleg mál landsins og »ríkisins«, — hvaðaríkis? Var hér aðeins umtalsmál um eitt ríki? Og hvers vegna settu þeir ekki »ríkis- ráðs«setningu ávarpsins í afleiðíngarsamband við aðalorðin »frjálst sambandsland« ? Af hverju viðhöfðu þeir eigi orðið »sáttmálsgerð« í staðinn fyrir »sambandslög« ? O. s. frv. — Svona gátu menn spurt og svona spurðu sumir. En það sem mestu varðaði: hin nefndu aðalorð — frjálst sambandsland — vóru ekki svo ákveðin sem skyldi, og þar af leiddi þokuna. Petta vóru að vísu snotur orð, en sá galli var á, að þau mátti skilja á fleiri vegu en einn, og þó hafa nokkuð tií síns máls í hvert skifti. Ýmsum var það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.