Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 25
io5 rannsókn landsins skoðaði hann sem köllun sína; hann vildi auka hin alþjóðlegu vísindi með þekkingunni um Island, og um leið kenna Islendingum að elska landið sitt. Jónas náði takmarki sínu á annan hátt, en hann hugöi; honum lánaðist að vekja aðdáun Islendinga á náttúru landsins, ekki með vísindum, sem altaf þurfa umhugsun og fyrirhöfn, heldur með ljóðum, léttum og liprum, sem flugu kvakandi og dillandi inn í sálir Islendinga. Náttúru- þekkingin og skáldskapurinn eru innilega samtengd í kvæðum Jón- asar Hallgrímssonar, og kvæði hans munu jafnan verða til ununar og andlegrar nautnar fyrir íslendinga, svo lengi sem íslenzk tunga er töluð. Þýtt og frumkveðið. Eftir STGR. THORSTEINSSON. I. NORÐURLJÓSIN. Á iði á riði nú leika, nú loga um bláhimins boga hin bragandi norðljós á þjótandi ferð, og gegnum þau stjarnanna glýjuð skín mergð. Svo fögur, svo kvik með sitt blossandi blik um vindríka heiðskíra vetrarnótt svala þau vitja með uppljómun heimskautsins sala. Hve leiftrar þeim fylgjandi litbrigða fjöldin, er blaktandi, bylgjandi breiða þau tjöldin, með ljósgullnum, heiðgrænum, lyfrauðum röndum, svo líkt sem þau bærð væru1 af ósénum höndum! Pau sveiflast með fellingum, svipa með logum, ó, sjá, hve þau speglast í glampandi vogum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.