Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 20
96 skýra þetta, var hætt við að menn viltust út í öfgar og fjarstæður. Dulargerfin hefðu líka þurft að koma fram alt í einu, annars var ekkert gagn í þeim. Og af hvaða orsökum þá? Hér stendur úrvalskenningin ráðalaus. Stundum eru dularlitir eflaust til gagns fyrir tegundina, en stundum virðast þeir enga eða litla þýðingu hafa. Um þetta hafa margir náttúrufræðingar ritað, og þó einkum M. C. Pieþers í Leiden; hann sýnir með miklum lærdómi, að Darwínssinnar hafa mjög syndgað á skýringum dulargerflsfyrir- brigða, og gerir grein fyrir, að mörg þau verndargerfi, sem eru til gagns fyrir tegundirnar, geti þó ekki samrýmst við úrvalskenn- inguna. Kenningar Lyells um þýðingu smábreytinga í jarðfræðinni, höfðu þegar í öndverðu mikiljáhrif á Darwín og kenningar hans; hann bar það jafnaðarlega fyrir, að smábreytingar gætu komið miklu til Jeiðar, ef tíminn bara væri nógu langur; en of mikið má af öllu gera. Pví nákvæmar sem menn hafa rannsakað náttúruna, því betur hafa þeir séð, hve bygging lifandi líkama er óendan- lega margbrotin; og ef öll þessi margbreytni hefði átt að koma fram við smábreytingar af hendingu, þá sýnir stærðfræðin eftir líkindareikningi, að til þess hefði þurft svo löng tímabil, að öll jarðsagan, þó hún sé talin í tugum ármiljóna, væri hverfandi stutt í samanburði við þau. Breytingamöguleikinn hlyti að vera mestur hjá þeim tegundum, sem hafa flest afkvæmi og flesta einstaklinga, svo þær hefðu átt hægast til fullkomnunar; en þessu er þó eigi svo varið; einmitt þau dýr, sem geta af sér fá afkvæmi og litla útbreiðslu hafa, eru komin hæst í fullkomnun líffæra og öllu lík- amseðli. Ekki getur náttúruvalið skýrt það, hvers vegna ófull- komnustu dýrin altaf haldast á lægsta stigi, og yfirleitt gerir Dar- wínskenningin enga grein fyrir því, hvers vegna breytingarnar stefna til fullkomnunar, og hvaða meining er með öllu þessu marglæti náttúrunnar; það er hulin ráðgáta. það hefir sýnt sig, að fjöldamargir eiginleikar tegunda eru óhentugir og jafnvel skaðlegir, og haldast þó. Eetta er beint á móti úrvalskenningunni; því þó slík líffæri séu ekki beinlínis til fyrirstöðu í lífsbaráttunni, þá hefir þó til þeirra verið notað efni og líkamskraftur, sem betur hefði mátt verja öðruvísi. Til hvers gagns fyrir náttúruvalið eru fagrir litir, þegar þeir aldrei sjást meðan dýrið lifir; þannig eru margar skeljar og kuðungar fallega litar að innan, og eins innýfli sumra fiska og skriðdýra; augnalaus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.