Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 22
98 náð í hann, svo karldýrið verður að skjótast til æxlunar með mestu lífshættu. Pað er ekki gott að sjá, hvernig náttúran eða kynval á að hafa komið slíkum mismun makanna til leiðar. Hjá fiðrildum eru stundum ákaflega margbrotnar og marglitar teikn- ingar á vængjunum, mismunandi hjá karl- og kvendýri; varla geta þó þessar tilbreytingar verið til hjálpar fyrir makavalið, því fiðrildi sjá illa og æxlast á nóttum, karldýrin finna kvendýrin í kolniða myrkri; hvort það er með lyktinni eða á annan hátt, vita menn eigi; en það er sannreynt, að skordýr hafa ýms skilningarvit, sem menn eigi hafa. Margbreyttar rannsóknir hafa verið gerðar til þess. að athuga sambandið milli blóma og skordýra, og var Darwín mikill fröm- uður þeirra fræða; hann fann margt merkilegt og aðdáunarvert í byggingu blóma og smádýra, sem duftið bera á milli. Taldi hann eðlilega alla þessa líffærabyggingu myndaða við náttúruval, og hafa menn nú líka efast um, að hún sé framkomin á þann hátt. Litur blóma og hunangshirzlur þeirra áttu eftir kenningu Darwíns að vera komnar fram til þess, að hæna skordýrin að blómunum, svo duftið bærist á milli. Á seinni árum hafa ýmsar undantekn- ingar fundist frá þessari reglu; menn þekkja nú t. d. skrautlega Jituð blóm með lokuðum dufthirzlum, sem skordýr geta eigi kom- ist að; sumstaðar kemst duftið aldrei út og jurtin æxlast með kynlausri æxlun; og margt fleira hafa menn fundið, sem alls ekki getur samlagast úrvalskenningunni. I jarðlögum fyrri tíma vonuð- ust menn sterklega eftir að finnast myndi margir milliliðir milli ætta og kynkvísla, þar sem stórar glompur voru í röðum hinna lifandi dýra og jurta; en mildu minna hefir fundist, en menn bjuggust við. Ýmsir hafa því komið fram með þær tilgátur, sem líkjast hinum fornu kenningum Cuviers, að snöggar stökkbreyt- ingar hafi gerst í jarðarsögunni með löngu millibili, og þá hafi alt í einu skapast stórir flokkar af nýjum tegundum; en svo kemur lognmók á breytiþróunina um langan aldur þangað til ný bylting kemur. Pessa getgátu er náttúrlega ekki hægt að sanna, og heldur elcki hægt að gera sér í hugarlund, hverjar orsakir væri til slíkra byltinga. Breytingar í fósturlífinu hafa jafnan verið taldar með liinum beztu líldnda-sönnunum fyrir breytiþróun, en af þeim er ekld hægt að ráða neitt um orsakir framþróunarinnar. Pó eru ekki myndbreytingar fóstursins nærri eins glöggar og samanhang- andi í náttúrunni, eins og E. Háckel setti fram í ýmsum alþýð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.