Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 41
kastalasmíðar í landi voru, og breikkaði þá um stund heilmikið stélið sumra > 1 andvarnar«-fuglanna — og var það þó ofbreitt áður. Ritstjóri ísafoldar fór utan og á konungsfund nokkrum tíma síðar en þetta gerðist og hafði tal af dönskum stjórnmálamönn- um. Pá komst hann á snoðir um það, sem þeir menn vissu reyndar heima hjá sér, sem lifa á landinu og sjónum, en ekki loftkastalasmíðum: að það var ekki auðvelt, að komast inn á Dani til betri samninga en þeir vóru, sem sambandslaganefndin gerði uppkast að. Andþófsmenn sambandslagauppkastsins hafa vísast trúað því, að auðvelt væri að komast að betri kjörum í stjórnarmiðgarði Danmerkur, heldur en sendimönnum vorum tókst að gera, — meðan á kosningabardaganum stóð. Vígreiðir menn og æstir trúa því, eða telja sjálfum sér trú um það stundum, að vitlausar vonir rætist. Mér þóttu þess vegna alleðlileg, eða a. m. k. vel skiljanleg ólætin móti Uppkastinu, meðan barist var um þing- menskusætin og völdin. En hitt þótti mér kynlegra, að einhver mesti gáfumaður þjóðarinnar, margreyndur í skóla lífsins og gam- all í hettunni, skyldi halda fram loftkastalakendum vonum um betri kjör og auðfengin, þegar vígamóður kosninganna var um garð genginn. Pá hefði loftkastalaeldurinn átt að hjaðna niður og deyja út. BETRI BOÐ. Peir menn í landi voru, sem aðhyltust Upp- kastið, vóru ekki ánægðir með það, svo sem nærri má geta; því hvað er það, sem mennirnir eru ánægðir með? Vér skyldum þá vera ánægðir með skapara vorn og sjálfa oss, auk heldur annað! Eg segi fyrir sjálfan mig: að ég var ekki ánægður með sambandslagauppkastið, þótt ég hallaðist að því um síðir, af því að mér líkuðu betur röksemdir formælenda þess en andmælenda, t. d. ritgerðir Jóns sagnfræðings og Jóns Jenssonar. Mér þótti það m. a. að Uppkastinu, að orðatiltæki þess vóru sum heldur hál og á huldu, og framtíðarréttur vor heldur óákveðinn og í töluverðri móðu. En ég leit á það og athugaði, að öll framtíðarlönd eru í móðu og mistri — sum eru í myrkurmóðu og sum í ljósmóðu. En þegar um sambönd og samneyti þjóða er að ræða, verður aldrei við öllu séð, né bygt fyrir hugsanlega hálku og hallanda; af því að lífið sjálft og atburðir ókomna tímans fara aldrei beina sjónhendingu, eða eftir áætlun, heldur í krókum sífeldum og eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.