Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 47
123 EINAR HJÖRLEIFSSON. Hann samdi »Ráðgjafinn á þingi«, og var þá vitur maður og hagsýnn stjórnmálamaður. Hann var þá og kominn á lögaldur og búinn að ná fullum vitsmunaþroska. En eftir þroskaaldurinn kemur hnignunarskeiðið og fær enginn maður aftrað því, að elli færist yfir hann. En það er satt: að ellin er með ýmsu móti. Stundum kemur hún í ljós í gerfi æstrar og óstiltrar konu, en stundum er hún hægfara og leggur undir flatt móti sólinni. Eg get ekki betur séð, en að æsingar-ellimörk væru á Einari mínum Hjörleifssyni, þegar hann hélt ræðuna í fyrra vor í Rvík, um það, að vér »gerðum það aldrei«, að samþykkja það, að búa við betri kjör í sambúðinni við Dani, en kostur var á að hugsa sér, þegar við, ég og hann, og ótal fleiri, vildum fá sráðgjafann á þing«. Einar brá mér um það í Isafold í sumar sem leið, að ég væri eini Pingvallafundarfulltrúinn, sem snúist hefði, og að snúningurinn væri snöggur. Beri menn nú saman Einar þann, sem hélt fram hentistefnunni um aldamótin og þann Einar, sem sagði í Rvík »að vér gerðum það ekki«. Og sama daginn sagði hann við einn sambandslaganefndarmanninn, að hann vildi skilnað við Dani, — og mun sá samanburður sýna það og sanna, að hann er sá, sem snúist hefir, en ekki Guðmundur Friðjónsson. PlNGVALLAFUNDURINN. Ég býst nú við því, að mér muni verða svarað því, að Þingvallafundurinn hafi brotið niður hentistefnuna og tekið af skarið hennar allgreinilega. Ég skal svara því hiklaust, með hreinu uppliti. Pað er satt, að Pingvalla- fundurinn síðasti heimtaði konungssamband, og ef það fengist ekki, taldi hann skilnaö fyrir hendi. Nú fékst ekki hreint konungssam- band, svo sem kunnugt er, og það fæst ekki, samkvæmt um- mælum þeirra ráðaneytisforseta, sem verið hafa síðan sambands- laganefndin sat á rökstólunum. Og þó hefir enginn Pingvalla- fundarfulltrúinn óskað eftir skilnaði nema Gísli Sveinsson, og er ekki mark að slíku. Samkvæmt þessum ómótmælanlega sann- leika, hafa allir Pingvallafundarfulltrúarnir snúist, nema Gísli — og Einar Hjörleifsson engu síður en ég. Við höfum að vísu snú- ist sinn til hvorrar handar: ég á þá sveifina, að þoka fram á leið rétti landsins og hagnaði, en hann hefir snúist á hina sveifina: að láta alt sitja kyrt. Hann má hæla sér af sínum hlut. Ég sneyp- ist mín ekki fyrir þátttöku mína í málinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.