Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 64
140 hefur kent mér aö gera kröfu til. Hefur þaö veitt mér nokkuð af því, sem alment eru talin gæði þess, metorð, frægð, auð. völd, vinsældir? Alt þetta hefur það sýnt mér, en engan kost gefið mér á því. Pað hefur rétt mér ástina og hrifsað hana af mér um leið og mig byrjaði að óra fyrir gildi hennar. Aðeins vínið hefur það veitt mér til langframa, vínið, sem hefur aukið gleði mína og þaggað niður sorgir mínar, sem hefur verið eini tryggi og óbrigðuli vinurinn alt lífið. Nú er líka verið að svifta mig þessari síðustu ljósglætu. Og fyrir hvað ætti ég þá að vera þakklátur? En ég þyrfti ekki að láta þetta bitna á Póri. Hann er þó sá eini, sem eitthvað gerir fyrir mig. Já, hann heldur í mér þessu auma lífi og heimtar þakklæti og undirgefni í staðinn. Hann gerir sig að umboðsmanni forsjónarinnar yfir mér. Og þá verður hann að una við, að ég afhendi honum það þakklæti, sem mér finst hún eiga skilið af mér. Nú, en ég álít Póri víst ekki neitt vondan mann. Hann er svo sem eiginlega hvorugt. Pegar hann fór að minnast á þetta við mig, vissi hann máske ekki, að ég myndi taka mér þetta svona nærri. Mentunin gerir menn viðkvæma, og Pórir er ómentaður, hefur aldrei haft snefil af mentun eða smekk. IDað sést bezt á því, að hann skyldi geta átt hana Sigurlaugu. Pað sný ég aldrei aftur með, að það er aumi smekkurinn. Aldrei hefði ég getað litið við konu eins og Sigurlaug er, þegar ég var á hans aldri. f*ó ekki væri nema hendurnar og þessar líka litlu býfur. Og óþrifin er hún líka, kann bezt við sig, þegar hún stendur á hausnum í eldhúsinu eða özlar innan um rollurnar í kvíapilsinu sínu. En ég ætlaði nú heldur ekki að verða bóndi. Og Sigurlaug er duglig búkona, hreinasti forkur. Petta hefur Pórir séð. E’ví bú- maður er Þórir, enginn neitar honum um það. Nú, en það er nú líka hægt að næla með því, að vera bæði ásælinn og kvikinskur eins og hann. Og fullvel hefur verið búið hér á Gili áður án þess. Líklega hlakkar hann mest yfir þessu banni af ágirndinni. Hann býst við, að geta þá með tímanum náð í þessa fáu skildinga, sem ég hef lumað á, til þess að fá mér dropa fyrir. En 'þá fær f’órir aldrei. Heldur kasta ég þeim í dýpsta hylinn í gilinu, ef ég ekki get gert mér neina ánægjustund fyrir þá.---------------— — — — — — Brjóta lögin! Eins og mér gæti nokkurntíma komið til hugar að brjóta lögin. Ekki svo að skilja, að ég virði þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.