Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.05.1910, Qupperneq 75
5i Ritsj á. JÓNAS JÓNASSON: ÍSLENZK MÁLFRÆÐI HANDA BYRJ- ENDUM. Akureyri 1909. f’ví ber ekki að neita, að bók þessi hefir talsverða kosti sem kenslubók fyrir byijendur. En hún hefir líka sína galla. Kostirnir eru ' einkum fólgnir í því, hve framsetningin er ljós víðasthvar, og dæmin heppilega valin. Eigum vér þar einkum við leiðbeining í að þekkja parta ræðunnar og að sundurliða setningar. Til þess að kenna ungl- ingum þetta virðist bókin mjög vel fallin. Aftur virðist sjálfri málmynda- lýsingunni eða beygingafræðinni töluvert áfátt. Að minsta kosti mundi hún lítt standast vísindalega gagnrýni, ef út í það væri farið. En þetta gerir í rauninni minna til, því beygingamar læra menn ósjálfrátt, jafn- ótt og menn læra að tala, og tilgangurinn ekki hér að gera menn að lærðum málfræðingum, heldur að láta menn fá nasasjón af almennum málfræðislegum hugmyndum. Hins vegar álítum vér leiðbeining bók- arinnar í stafsetning næsta ófullkomna, jafnvel ranga og villandi á stundum. Fyrst og fremst er stafsetningin í sjálfri bókinni í sumum greinum miður heppileg, þar sem hún er frábrugðin þeirri stafsetning, sem nú er alment á blöðum og bókum. Og svo er hún sumstaðar röng, t. d. týndi (f. »tíndi« bls. 12; tína = lesa, týna = glata), hlœgja (f. »hlæja«, bls. 73; hlæja — hló, en hlægja — hlægði), höld (f. »högld« bls. 89). Vafageplar geta verið gimbur, híbýli, tillidagur, hvörn, Egyfta- land (87—91), þó vér álítum réttara gymbur, hýbýli, tyllidagur, kvörn, Egyptaland. En um slíkt má þrátta fram og aftur. En rangt álítum vér að kenna mönnum að rita himin, morgun (f. himinn, morgunn, 75), af því enginn riti himinninn. Eins og úrfelling stafa eigi sér ekki víðar stað. Og því á arinn, sem stendur rétt á undan, að fylgja annarri reglu? Á bls. 67—8 er sú regla, að ætíð skuli rita grannan hljóðstaf á undan ng og nk, nema »ef k er í afleiðsluendingu«. En svo er samt kent að rita sinkur (68). en aftur kóngssonur (82) og kónguló (89). Eins og k í sín-kur (sbr. síngjarn) sé ekki í afleiðsluendingu ? Á bls, 71 segir, að ð standi aðeins í enda atkvæðis, eða svo, að g, 1, r, n, s eða v sé á eftir því. Hvernig er það þá með orðið trabk? Á bls. 68 stendur: »ó skal hvergi rita, heldur je, nema á eftir g og k (sjá j)«. Á þá að rita é á eftir g og k? Nei, það er ekki meiningin, en orða- lagið er villandi. — Ósamkvæmni er að kalla það sagnarbót á bls. 34, sem altaf annars er nefnt sagnbót (41, 71, 86). Fleira mætti til tína, þó hér sé látið staðar numið, enda er víðast um smágalla eina að ræða. V. G. JÓHANN G. SIGURÐSSON: KVÆÐI OG SÖGUR. Rvík 1909. Höfundurinn var félagi minn og vildarvinur. Menn munu segja. að þá ætti ég ekki að dæma um hann, því að ég muni ekki geta gjört það óvilhalt. ; Má vera, en ég þykist samt hafa nokkurn rétt til þess, því að þótt gestsaugað sé glögt, sér það þó eigi alt í svip, er sá veit, sem verið hefir viðstaddur oft og einatt, þegar kvæðin voru ort.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.