Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 7
verða til þess, að menn birgðu sig upp til sumarsins og skósmið- irnir (eða aðrir iðnaðarmenn) gæfu sig að öðru um sumartímann. Ég hef heyrt menn efast um, að hægt væri að láta handiðn og sjómensku skiftast á. En breytni er hér sem oftar á undan kenningu (»Praksis« á undan »Teori«). Ég þekki marga, sem eru kaupamenn í sveit eða sjómenn á sumrin, en vinna að söðla- smíði, skósmíði og jafnvel gullsmíði á vetrin. Éessir menn standa sig betur efnalega — eins og gefur að skilja — en aðrir verk- menn, sem eru verklausir á vetrin. Og margfalt hollara og skemtilegra er að vinna undir beru lofti á sumrin, heldur en að vinna árlangt, og ár eftir ár, í húsum inni. En til þess að ekki verði of margir um hituna, þurfa lands- menn að læra sem margvíslegastar iðngreinar. Æðimargir iðnaðar- menn — mest þó trésmiðir — fara árlega til útlanda, til þess að sjá sig um og fullkomnast í iðn sinni. fetta er gamall og góður siður í útlöndum, og ættu allir iðnaðarmenn að fara utan, þegar þeir eru fullnuma. En það er ekki nóg, að þeir fari utan, sem þegar hafa lært einhverja handiðn, því landsmenn þurfa að læra nýjar iðngreinar. En til þess þarf annaðhvort að fá útlendinga til Islands, til þess að kenna landsmönnum, eða að ungir menn og framgjarnir færu utan til þess, og virðist sú aðferðin öllu heppi- legri. En það er um að gera, að þeir Iæri vel. Pví það er fyrsta skilyrði þess, að landsmenn geti búið til jafngóðan iðnvarn- ing, eins og þann útlenda. En með lakari varning innlendum, verður eigi þeim útlenda útrýmt. Pegar landsmenn fara að vinna alment á vetrin, og fjárhagur almennings við það batnar, þá verður keypt miklu meira af alls- konar iðnvarningi en nú. T. d. er trúlegt, að við söðlasmíði yrði fimmfalt eða jafnvel tífalt meira að starfa, en nú er.*) í hest- mörgum héruðum vilja flestir eignast reiðtygi. I fám orðum sagt: Pví meira sem unnið er, því meiri atvinna. * * * Lítum nú í Landshagsskýrslurnar síðustu (fyrir árið 1907). Verð skófatnaðar, sem fluttur var til landsins, nam 31672 þúsundi króna. Eftir því sem danskir skósmiðir segja mér, má *) Pað ég frekast veit, búa landsmenn til sjálfir öll reiðtygi, sem notuð eru í iandinu (nema ístöð og stengur, sem ekki er söðlasmiða-vinna).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.