Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 9
i65 afli; sumir hafa fengið sér tveggja hestafla steinolíu-mótor, sem þeir láta knýja lykkjusög og önnur tæki, og búa nú sjálfir til botnana, ódýrar en sögunarverksmiðjurnar geta selt þá. Höfuðföt, liðlega ioo þúsund króna virði, voru flutt til lands- ins, og mætti sjálfsagt búa til mikinn hluta þeirra á Islandi, að minsta kosti alla húfurnar, Eg hef komið inn í herbergi hér í Höfn, sem var inn af búð, sem seldar voru í húfur (fleiri tegundir en ég hef séð á íslandi). í herbergi þessu, sem ekki var stærra en meðalbúr á Islandi, hafði öldruð kona saumað allar hinar marg- víslegu húfutegundir, og það án annarrar aðstoðar en algengrar saumavélarl Skygnin keypti hún tilskorin (verksmiðjuvinna). Að því er flókahattana snertir, þá eru tvær aðferðir við að búa þá til. Önnur er gömul, og er við hana mikil vinna, en ekki dýr tæki. Við hina aðferðina, sem er tiltölulega ný, eru vélar ýmiskonar viðhafðar. Pað er næsta trúlegt, að jafnvel með eldri aðferðinni geti hattaraiðn þrifist á íslandi. Efni flókahattar er að- eins lítill hluti af hattverðinu.*) Stofugögn voru keypt frá útlöndum fyrir liðlega 104 þúsund krónur. Ekki er efamál, að þau má búa til ódýrari á íslandi, en útlenzk. Stofugagnasmíð, einkum hin vandaðri, er ein af þeim handiðnum, sem ennþá þrífst ágætlega, þrátt fyrir allar verksmiðju- vélar síðustu tíma. Herra Georg Björnsson, stofugagnasmiður hér í Höfn, segir mér, að verð efnisins í eikarstofugögnum sé ekki nema nálega ^/ío (tíundi hluti) af verði stofugagnanna fullgerðra, og efnið í mahónístofugögnum ekki nema nálega 1/is hluti. (Mahóní er hérumbil helmingi dýrara en eik, en vinnan við að fága það gerir muninn). Pað er því ekki lítill hluti af þessum 104 þúsund krónum, sem eru verklaun goldin útlendingum. Stofugagnasmiðir hér í Höfn vinna sér inn alt að því 40 krónur á viku. En þó að íslenzkir stofugagnasmiðir, á vetrin, ynnu sér ekki inn nema helm- *) Flókahattar eru aðallega búnir til úr kanínuhárum, í hina grófgerðari er höfð ull. Kanínuhár flyzt aðallega frá Frakklandi og Belgíu. í þeim löndum er árlega slátrað svo tugum miljóna skiftir af kanínum, og eru það einkum fátækir verkmenn, sem auka tekjur sínar á því, að hafa kanínurækt í hjáverkum. Svartar loðhúfur, sem til Islands flytjast, hinar svokölluðu oturskinnshúfur, eru flestar úr lituðu kanínuskinni. Enginn vafi er á því, að kanínurækt gæti aukið að mun tekjur al- mennings, einkum kaupstaðabúa. Og það er meira en 25 ára gömul reynsla fyrir því, að kanínur þola íslenzkt loftslag. Sænskur kanínubýlis-eigandi sagði mér, að þessar þrjár tegundir mundu vel fallnar til ræktunar á Islandi: litla silfurkanín- an, Himalajakanínan og hérakanínan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.