Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 11
167 ininni sem þeir (eða færin) eru margþættaðri eða harðsnúnari. Ég gizka því á, að af þessum 300 þús. kr. muni tveir þriðju hlutar, eða 200 þúsund krónur, vera verklaun, og er það laglegur skild- ingur. Sá galli er þó á kaðlaraiðninni, að ekki verður unnið að henni, nema þegar gott er veður. Kaðlarasviðið þarf sem sé að vera svo stórt, að ekki er viðlit að hafa það í húsum inni. Lang- flest kaðlarasvið (d. Reberbane) hér í Danmörku eru undir beru lofti; kaðlaravindurnar þó undir þaki. Kaup kaðlara, hér í Khöfn, er um fjórar krónur (10 stunda vinna). * * * Ég hef tiú nefnt ýmsan varning útlendan, sem vér gætum búið til sjálfir. En auðvitað er sjálfsagt að reyna einnig til þess, að vinna eitthvað úr efnivöru þeirri, er vér nú sendum til útlanda. Bezt væri, að vér sendum ekki eitt ullarhár óunnið. En í stað þess fataefni, prjónles, ábreiður og annað, það er úr ull má gera. En af því að áætlanir um það, hve miklu sá hagnaður mundi nema, er vér hefðum af þeirri vinnu, yrðu að vera að miklu leyti gripnar úr lausu lofti, þá sleppi ég þeim hér. Hér er áætlun um aðra efnivöru, þ. e. skinn. Ekkert virðist vera því til fyrirstöðu — nema framtaksleysið —, að landsmenn sútuðu sjálfir þau skinn, sem þeir nú senda ósútuð til útlanda, og kaupa að nokkru leyti aftur sútuð.*) Enda mundu þeir þá nota skinnfatnað meira en nú, og væri þá vel. T. d. eru treyjur úr sútuðu sauðskinni afbragðs hlýjar, en svo litlar fyrirferðar, að hafa má milli vestis og treyju (vanalegrar), en geta enzt í tugi ára. Éað ætti og hver maður á íslandi að eiga loð- kápu, og legðist þá líklegast niður sá ósiður, að hirða ekki jafn- góð loðskinn og hundsskinn og kattarskinn eru. (Eitthvað af hundsskinnum mun nú elt, og haft í skóþvengi, og er það auð- vitað skárra en að fleygja þeim). Sútuðu landsmenn sjálfir skinnin, mundi það og verða til þess, að þeir ekki dembdu þeim öllum í einu í útlendinginn, eins og þeir gera nú. Pað hlýtur æfinlega að hafa áhrif á söluverð skinnanna, þegar markaðurinn er þannig fyltur. Einkum af því, *) Skinn og leður var árið 1907 flutt til landsins fyrir 92 þús. krónur, árið 1906 fyrir 128 þús. krónur. Af verði sútaðra skinna mun nálega 3/10 hlutar verk- laun (skv. hr. v. Stilling).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.