Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 14
170 menning aukist, er að þjóðfélagið framleiði meira en það eyðir. En það er hæpið, að það geri vort íslenzka þjóðfélag, sem stend- ur. Eg tel því búnaðarskóla þarflegri en háskóla. Þarflegra að kenna skólaiðnað (slöjd) í barnaskólunum, en margt, sem nú er kent. Og það meira vegna hins verklega (»praktiska«) en hins mentandi árangurs. Samvinna sýnir alstaðar í heiminum ágætan árangur. En hvergi er hennar meiri þörf en þar, sem jafn-strjálbygt er og á Islandi. Skyldi unglingum ekki nauðsynlegra að læra eitthvað um samvinnu- og ítaks-félagsskap, en að læra utanað sögur um svall og hór Gyðingakonunga, sem lifðu fyrir þúsundum ára, séu þær sögur annað en heilaspuni. Flestir vinna mest gagn með því, að verða duglegir og þarfir menn í sinni stöðu, hvort heldur þeir eru bændur eða sjómenn, iðnaðarmenn eða annað. Ótal ungir menn brenna af löngun eftir að vinna gagn, landinu og þjóðinni, en það er eins og fæstir viti, hvar fiskur liggur undir steini. Sumir hrópa upp um fornan rétt Islands til þess að vera sjálfstætt og fullvalda ríki, og halda, að í skilnaðinum við Dani felist alsæla íslendinga. Og flestir störum vér með undrun og aðdáun á kjark og framtakssemi Forn-íslend- inga — en með hendur í vösum. Ritað í Kaupmannahöfn 1910. ÓLAFUR FRIÐRIKSSON. í önnum dagsins. (frjá kvæði). I. JÓN A. HJALTALIN SKÓLASTJÓRI. Hýr var haustdagur og himinn fagur. Brosti’ á bláleiði við bleikum meiði röðull reginskær, þótt rynni nær vádjúpum viði og að vetri liði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.