Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 24
i8o borið mann. 1903 var hún fullsmíðuð, en er hana átti að reyna, eyðilagðist hún af óhöppum. Pá komum vér aftur að Wright-bræðrunum. Peim tókst að leysa þá þraut, sem frægir verkfræðingar og vísindamenn höfðu orðið að gefast upp við. En þó þeir bræður hefðu eigi gengið undir vísíndapróf, höfðu þeir samt á eigin "spýtur, frá því þeir voru unglingar, aflað sér vísindalegrar þekk- ingar á öllu því, er snerti fluglistina, og gert margar tilraunir henni viðvíkjandi, er leiddu það í ljós, að ýmsar eldri skoðanir voru ekki á rökum bygðar. En auk þess voru þeir hagsýnir og þrautseigir, og þar að auki hagir, svo að þeir gátu sjálfir stjórnað vélasmíði sínu að fullu. Pegar þeir höfðu bætt svifvélar sínar, og reynt þær ótal sinnum, bjuggu þeir til hreyfi- vél og loftskrúfur við peirra hæfi. 17. desem- ber 1903 reyndu þeir fyrst flugvél sína. 4. Wilbur Wright (f. 1867). Tilraunin hepnaðist ágætlega; loftskrúfurn- ar hófu vélina til flugs og hún flaug með annan þeirra alllangan spöl. Enn vantaði þó mikið á, að þeir þættust nógu langt á veg komnir. Margt þurfti að bæta og laga, og þeir þurftu langan tíma til að æfa sig í að stýra vélinni og hafa fult vald á henni í loft- inu, og halda jafnvæginu. En þeim tókst smámsaman að yfir- stíga örðugleikana, og árið 1905 voru þeir svo langt á veg komnir, að þeir gátu í striklotu flogið 40 km. (nál. 5 mílur) á 40 mínútum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.