Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 40
196 öll þessi sex ríki eru suðurríki, og það skýrir málið. í suðurríkj- unum er mikill fjöldi svertingja, hinir gömlu þrælar og aíkomend- ur þeirra. Peir eru gallagripir, sem valda óspektum, og eru eink- um hættulegir hvítu kvenfólki, þegar þeir gerast druknir, og það er aðallega gegn þeim, að bannlögin eru Stíluð. En það skýrir þó ekki bannhreyfinguna til fullnustu. Um öll Bandaríkin eru drykkjustaðir, sem kallaðir eru saloons, og eru einkennilegir fyrir það land; þeir þykja tæla menu um of til drykkju og eru jafnað- arlega illræmdir og verðskulda það oftast; og það er gegn þeim, að sveita- og bæjabönnum er venjulega beint. Pað er varla of- sagt, að ef hvorki væru svertingjar né saioons, þá fengi bann- hreyfingin ekki eins mikinn byr og hún hefur haft til þessa. Bannið hefur sjálfsagt gert allmikið gagn, þar sem því hefur verið framfylgt, einkum í sveitunum. En galla hefur það jafnan marga og illa. Fyrst og fremst veldur það lögleysum og laga- brotum, því að það hefur engan veginn tekist, að hindra alla áfengissölu; það er alstaðar stór minnihluti, sem þykist ólögum beittur og hikar sér oft ekki við að fara í kringum lög, sem hon- um þykja óréttlát, og löghlýðni er nú eiginlega ekki hin sterkasta hlið Bandaríkjamanna; en einmitt lög, sem þykja óréttlát og óeðli- leg og ekki er hægt að framfylgja, skapa og halda við líði lítils- virðingu á lögum í heild sinni. í bannríkinu Kansas er, samkvæmt skýrslum bandastjórnarinnar, einn áfengissali fyrir hverja 366 íbúa, en í Massachusetts, þar sem er hár vínsöluskattur, er einn fyrir hverja S25 íbúa. Áfengið, sem selt er í bannríki, er dýrt, sterkt og vont; vín- og öldrykkja hverfur nálega með öllu, en sterkra drykkja er aðallega neytt. Verst er þó, að menn venjast á að drekka einir og í laumi, og ef þeir fara langt í því, eru þeir taldir verstir drykkjumenn, því að þeir eru ólæknandi. Bindindisdrykkj- um (soft drinks) er auðvitað nóg af, en þeir eru einungis sætt sull, sem er enginn meltingarbætir mönnum; auk þess eru margir þeirra blandaðir kókaíni og öðrum skaðlegum efnum. Hættuleg- ast af öllu er þó aðferðin, sem bannlögin gefa hefð í löggjöfinni. Pau koma þeim anda inn hjá þjóðinni, að alt megi banna með lögum, ef einungis meirihlutinn vill svo vera láta. Dæmin eru deginum ljósari. Eingið í Kansas samþykti nýlega lög, er banna læknum að nota áfengi til lækninga; þannig taka ófróðir og ómentaðir löggjafar fram fyrir hendurnar á vísindamönnum, og er auðsén hættan, er af slíku stafar fyrir þjóðfélagið. Nokkur ríki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.