Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 74
230 Nei, ekki »hratiö«, heldur »kjarnann« hefir hann hrifsao, og því er öll von, að honum geðjist ekki vel að þeirri skólamentun, sem aðallega er fólgin í því, að troða sem mestum þekkingarforða í börnin, en van- rækja og jafnvel veikja skynsemisþroskann, eins og hann drepur á í kvæði sínu »Barnaskólmn« (I, 48). Hér er andrúmsloft óholt; hér er uppfræðslan þó stolt; hér er máttur og megin úr menningu dregin. Hér í hugunum inni er heilbrigðis synjun: Og honum finst líka talsvert bi geri menn altof hikandi og hálfa, voða vatnssýki í minni, en visnun í skynjun. Munu ei glappaskot gera, — spyr mín stuttorða stakan —- þeir, sem barnsvitið bera út á kenninga-klakann ? á því, að hin hærri skólamentun ■. kvæðið »Hámentun« (I, 49): Sérhverja hreyfing og hugar-grip þú handleikur varkárt, með spekings-svip, unz vandkvæði finnur þú öllu á — í orðabók þinni er ei nei eða já, þú lærdómur bókfræðslu-bleikur, þú blóðlausi heiðarlegleikur. En hikandi menn verði jafnan liðléttingar (I, 247): Sá er að flestu lítið lið mér er yndi að ýta við sem lifir til að hika; — öllu og sjá það kvika. Reyndar mun nú hik og hálfleikur fremur eiga rót sína að rekja til skaplyndis manna en til skólamentunar; en hinu skal þó ekki neita, að uppeldið geti miklu um valdið í þeim efnum sem öðrum. En St. G. St. má djarft úr flokki tala; hann hikar ekki, heldur segir skoðun sína afdráttarlaust, hver sem í hlut á. En það kemur ekki eingöngu af því, að hann er sjálfmentaður og ósligaður af öllum skólakreddum, held’ir líka af því, að hann er bóndi og öllum óháður (I, 242): Ekki þarf í það að sjá! — þér ég aftur gegni — ég er bóndi, alt mitt á undir sól og regni. Þó að einhver þykkist mér, það er smátt í tapi — veðuráttin aldrei fer eftir manna skapi. Mér var heldur aldrei um, að eiga nokkru sinni málsverð undir embættum, eða lýðhyllinni. Bónda-manni er bótin sú við brestum skrauts og náða: Fleðuskapinn heima-hjú hann þarf sízt að ráða. En hér skal ekki frekar farið út í skoðanir St. G. St. á uppeldismálum, trúmálum, pólitík og fleiru þess háttar, þó freistandi sé að tilfæra ýms
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.