Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 8

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 8
BÓKASAFNIÐ ásamt svo mörgu öðru, voru brostnir. Það átti einnig við um samband mitt við eiginmanninn sem var klofinn milli þjóðar sinnar, siða hennar og sjálfstæðrar hvítrar eiginkonu. Upp úr jarðskjálftunum hafði ég svo veikstaf gulu og var einnig þá svo langt leidd að ég var búin að ákveða að láta brenna mig og senda öskuna til íslands. í apríl 1971 pakkaði ég aleigunni saman í einakörfu og hélt áleiðis heim. Ég ferðaðistheim um Bandaríkin og athugaði hvort einhverja vinnu væri þar að fá. Mér voru boðnar stöður bæði í Florida og við Comell University en ég hreinlega varð að komast heim. Þessum kafla ævi minnar var lokið. Upp fá bessu verður ísland binn aöalstarfsvettvansur. Hver voru bín fyrstu störfhér? Strax eftir heimkomuna sótti ég um starf í Lands- bókasafni en fékk ekki. Jafnframt var mér tjáð að banda- rísk bókasafnsfræðimenntun kæmi að litlum notum í íslenskum almenningsbókasöfnum. Sumarið 1971 vann ég þ ví sem y firþýðandi bíómynda við sjónvarpið en jafn- framt því starfaði ég í bókasafni Norræna hússins. Síðsumars bauð svo Jónas B. Jónsson fræðslustjóri mér að taka við nýju starfi, stöðu skólabókafulltrúa í Reykjavík, sem borgarráð hafði samþykkt að koma á fót í framhaldi af samþykkt ráðsins um að byggja upp skóla- söfn í borginni. Ég fékk kaffistofu Fræðsluskrifstof- unnar til umráða og hófst handa. Starfið var algjört braut- ryðjendaslarf, allt þurfti að móta frá grunni, bókaval, húsgögn, húsnæði. Það fyrsta var ótrúlega erfitt, engar bókaskrár voru til svo ég varð að styðjast við Árbók Landsbókasafns og hinar ýmsu bóksalaskrár sem gáfu enga mynd af því sem var til. Það reyndist mér því happadrýgst að fara inn á lager bókaforlaganna og kanna hvað væri til. Þar voru staflarafbókum sem lítil hreyfing vai á, svo sem bókum um blóm, dýr og fiska sem strax voru keyptar upp. Einnig fékk ég oft ómetanlega hjálp frá kunnugum starfsmönnum bókaverslananna. Smám saman varð svo til stofnlisti yfir bækur á skólasöfnin. Jafnframt þurfti að hanna húsgögn í það húsnæði sem safnið fékk til ráðstöfunar í hverjum skóla. Einar Sveinsson húsameistari hjálpaði mér við að hanna trapisulöguð borð sem hægt er að raða saman á marga vegu, líka hönnuðum við lesbása. Hvort tveggja var nýjung hér. Ég lagði mikla áherslu á að húsnæðið yrði sem vistlegast en á þessum árum voru skólamir ótrúlega gráir og litlausir. Einhvem ríma þegar ég var að velja gluggatjaldaefni varð Einari að orði: “Æ, góða, viltu endilega hafa þetta svuntuefni?” Það vildi ég og “svuntuefnið” hangir enn víða uppi og gleður augað. Þetta verkefni var verulega skemmtilegt, áhugi skólamanna var mjög mikill og unnið var af miklum krafti. Stefnt var að því að setja upp 3-4 söfn á ári og það tókst. Til þess að spara tvíverknað við skráningu fékk ég svo nema, Huldu Ásgrímsdóttur, til að skrá eitt safnið á stensla þannig að hægt væri að fjölga spjöldunum fyrirhafnarlítið. Við höfðum 20 eintök af hverju spjaldi og dugðu þau í 6-7 söfn. Þetta var upphafið að Skóla- safnamiðstöðinni. Húsnæði hennar var fyrst langt og mjótt herbergi í bakhúsi í gömlu slökkvistöðinni og bókaverslunina í Stúdentaheimilinu viö Hringbraut og jafn- framt stóraukiö úrvaliö af ritföngum, reiknivélum og rekstrarvörum fyrir einkatölvur. Og ekki má gleyma bókunum, þær finnur þú hjá okkur í þúsundatali. Ef vió eigum ekki bókina, þá getum viö sórpantaö allar fáanlegar bækur. Viö höfum opiö frá kl. 9 - 18, og síminn er 27822 eöa 24555 bók/ð.l\ /túdeixtð. Stúdentaheimilinu viö Hringbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.