Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 54

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 54
BOKASAFNIÐ 54 menntunarleysis. Mörg þessara samtaka gefa út góð tímarit og gagnlegar og ódýrar leiðbeiningar og kennslu- bækur. Má þar nefna Association of Records Managers and Administrators Intemational (ARMA) og Society of American Archivists (SAA). Höfuðstöðvar þessara samtaka eru í Bandaríkjunum en félagar dreifðir um allan heim. Þing em haldin árlega og þar er mikið fram- boð fræðslu, auk þess sem boðið er upp á stórar sýningar á margs konar búnaði. Samvinna er af hinu góða en getur verið viðkvæm og er stundum litin homauga, t.d. á sviði fjármála og framleiðslu þar sem samkeppni er hörð og þess gætt að keppinautar fái ekki aðgang að upplýsingum. Það em þó mjög margir þættir í skjalastjóm og skjalavörslu sem hægt er að sameinast um án þess að þeir snerti viðkvæm stjómunar- og rekstraratriði. Hér má nefna umræður og fræðslu um atriði eins og umbúnað skjala og frágang þeirra til geymslu, varð- veislumál, eyðingaraðferðir, endurvinnslu pappírs, ör- yggismál, örgagnagerð, nýja geymslutækni eins og ljós- diska, safn handbóka og tímarita um skjala- og upplýs- ingamál og stofnun skjalavers þar sem margir aðilar geta sameinast um að fá skjöl sín geymd. Grisjun skjala er mikið mál og vandmeðfarið. Þar hlýtur æðsta skjala- stofnun landsins, Þjóðskjalasafn íslands, að marka stefnuna. Störfum á sviði skjala- og upplýsingastjómar mun fjölga verulega á næstu ámm, einkum í fyrirtækjum. Samkeppni eykst og fleiri og fleiri aðilar munu átta sig á þörfinni fyrir skipulegri stjóm á gögnum og hröðu upplýsingaflæði. Minna þarf jafnframt stöðugt á sögu- legt gildi skjala og vinna að því að merkar heimildir varðveitist og nýtist komandi kynslóðum. Heimildir: 1. Fishbein, Meyer H.; “Records management and records appraisal.” ALA World Encyclopedia ofLibrary & Information Services. Chicago: ALA, 1987, s. 56-60. 2. Langemo, Mark; Bloomquist, Roger J.: Overview of rccords and information management. Prairie Village (Kansas): ARMA, 1985, s. 1-3. 3. Lög um Þjóðskjalasafn íslands, nr. 66/1985. 4. “National Archives and Records Administration.” The United States Govemment Manual 1985-86. Was- hington: U.S. Govt. Printing Office, July 1985, s. 564- 570. 5. “Skjalasafn erekkigrafhýsi.” Spjallað við Svanhildi Bogadóttur, nýjan borgarskjalavörð. Morgunblaðið, 1. nóv. 1987, s. 56-57. 6. Sveinbjöm Rafnsson: ‘Skrift, skjöl og skjalasöfn". Ágrip af skjalfræöi. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Há- skóla íslands, 1980, s. 53-63. 7. Williams, Robert V.; ‘Records Management education: An IRM perspective.” ARMA Quarterly 21(4); 1987, s. 36-39,54,71. Abstracts in english Bókasafnið, voi. 11-12, February 1988 An annual journalpublished by the Icelandic Library Association, the Association of Professional Librarians and the Director of Public and School Libraries. Address: Bokasafnid c/o Thjonustumidstöd bokasafna Austurströnd 12 170 Seltjarnarnes Iceland Guðrún Pálsdóttir: To aim at the top - page 4 No goal is too high if we climb with care and confidence, says Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir in this interview, where she describes her life and work. Sigrún was bom in 1943 in Seyðisfjörður, a fishing to wn on the east coast of Iceland. Her father was a laborer but supplemented his income with fishing and farming. Sigrún helped as she could at home and as other children in the town she started very young to work in the fishing industry. Sigrún went to Menntaskólinn á Ak- ureyri and worked during the summerin Seyðisfjörður to pay her way through grammar school. She selected the language Iine and graduated from the grammar school in Akureyri in 1963. She spent a part of the summer 1963 with her uncle in Aberystwyth in Wales and when she started at the University of Iceland she chose the English Department. The summer of 1966 was a tuming point for Sigrún. Then she met Kristín H. Pétursdóttir who was the first Icelander to receive a Master’s degree in librarianship. She encouraged Sigrún to apply for a Fulbright Scholar- ship to study for a library degree in the U.S. Sigrún finished her B.A. degree, which included a minor in librarianship, and went to Detroit in 1967 where she graduated from Wayne State University after only three quarters. She worked for one year as reference librarian at Kresge Library of Oakland University in Rochester. Next we find her in Peru with her husband-to-be, whom she had met in Detroit. They settled first in Cajamarca where her husband taught at the University and in Trujillo. There she volunteered to organize a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.