Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 43

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 43
BÓKASAFNIÐ deild. Efnisöflun er þegar hafin og á safnið nokkur myndbönd og skyggnuseríur. Á bókasafni Kvennadeildar er tækjakostur þar sem hægt er að skoða allt myndefni og er hægt að fá aðgang að honum þegar safnið er opið. Starfsfólk Á safninu starfa forstöðumaður safnsins, Sólveig Þorsteinsdóttir bókasafnsfræðingur, Ema G. Áma- dóttir bókasafnsfræðingur, Ema Jóna Gestsdóttir bókasafnsfræðing- ur, Bergljót Gunnlaugsdóttir bóka- safnsfræðingur, Ólöf Ólafsdóttir bókavörður og Ósk Jónsdóttir bóka- vörður. Opnunartíml Safnið er opið frá kl. 8 til 22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 9 til 17. Safnið er lokað á sunnudögum. Safnkostur og starfsemi Á safninu em til 5000 bækur og tímaritaáskriftir em 400. Helstu starfsþættir safnsins em uppbygg- ing safnkosts, upplýsingaþjónusta, millisafnalán, safnkennsla og sam- starf við önnur söfn. Bókasafnið útvegar bækur, tímarit og nýsigögn til stuðnings þeirri starfsemi sem fram fer á sjúkrahúsinu. Bókasafnið veitir upplýsinga- þjónustu um afmarkað efni á sviði læknisfræði, hjúkrunarfræði og skyldra greina sem nýtast starfsfólki við umönnun sjúklinga svo og vegna rannsókna, kennslu og endur- Húsnæöi Húsnæði fyrsta áfanga er á tveimur hæðum og skiptist þannig: í kjallara eru tímaritageymslur og Iesaðstaða fyrir safnnotendur (44 lessæti). Á fyrstu hæð er afgreiðslusalur og vinnustofur starfsfólks. í af- Úr afgreiðslu. Sólveig Þorsteinsdóttir: Bókasafn Landspítalans í nýjum húsakynnum greiðslusal em allir indexar, hand- bækur, bækurog nýjustu hefti tíma- ritanna. Þar er ágæt aðstaða fyrir notendur að setjast niður og glugga Tímaritahillur. f hverju hólfi er jafnframt pláss fyrir 3-4 öskjur með nýjustu heftunum, bak við hilluna sem snýr fram. Bókasafn Landspítalans flutti í annað og rúmbetra húsnæði í nóv- embcr 1986. Safnið, sem nú er í gamla hjúkmnarskólanum, var opn- að formlega 5. descmber í hinum nýju húsakynnum. Má með sanni segja að þá hafi langþráður draumur ræst því smæð gamla húsnæðisins var farin að há starfsemi safnsins vcrulega. Safnið var stofnað 1969 og var í 70 m2 húsnæði áður. For- stöðumaður frá stofnun safnsins fram til vors 1986 var Kristín Þor- steinsdóttir. Safnið hefur nú til umráða 485 m2 en það er aðeins fyrsti áfangi af þremur. Áætlað er að safnið hafi til afnota um 1065 m2 þegar allt hús- næðið hefur verið tekið í notkun. Framkvæmdir við annan áfanga hefjast í desember 1987. í nýjustu tímaritin (8 lessæti). Á sömu hæð á ganginum er ljósritun- arvél til afnota fyrir safngesti til að ljósritaúrefnisafnsins. ívinnustofu starfsfólks geta notendur látið leita fyrir sig í erlendum gagnagmnnum sem geyma tilvitnanir í tímarita- greinar í læknisfræði, hjúkmn og skyldum greinum. Á fjórðu hæð Kvennadeildar er bókasafn deildarinnar sem er útibú frá bókasafni Landspítalans. Þar er sérhæfður safnkostur fyrir Kvenna- deildina. Þegar annar áfangi húsnæðis- ins verður tekinn í notkun er ráðgert að setja á stofn nýsigagna- og tölvu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.