Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 26

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 26
BÓKASAFNIÐ Bóndi sem átti hundrað sauðkindur borgaði eina í tíund á hverju ári Eina fékk biskup Eina fengu prestar Eina fengu kirkjur Eina fengu fátækir Skýringarmynd af tíundarskattinum. Úr Sjálfstæði íslendinga I, bls 32. (Teikning: Þóra Sigurðardóttir) 26 að lcsa langt samfcllt mál, og það kallaði einnig á mikið myndefni. Sumum hcfði fundist að brjóta þyrfti efnið upp í styttri kafla en kennarar sem önnuðust tilrauna- kennslu hcfðu aldrci kvartað yfir of löngum köflum. Gunnar kvaðst hafa stuðst nokkuð við bókina Thc tcaching of history eftir Dennis Gunning, sem gefin var út af Croom Helm í London árið 1978, einkum um gerð verkefna. Blaðamaður spurði Gunnar um tildrög þess að hann hóf að rita kcnnslubækur í íslandssögu fyrir grunnskóla og hverju hann hefði helst viljað koma á framfæri. -“Ég var lengi búinn að hneykslast á lélegum sögubókum í gmnnskólunum en það sem kom mér af stað var það að dóttir mín hafði í 11 ára bekk Laugamesskóla mjög áhugasaman sögukennara, Matthildi Guðmundsdóttur, og fór ég í samráði við hana að leggja drög að þessu kennsluefni, vélritaði það upp og var það síðan ljósritað og notuðu allir fimmta bekkjar kenn- arar Laugamesskólans það. Árang- ur þessarar tilraunakennslu var það jákvæður að ég hélt áfram með efnið upp í sjötta bckk í samráði við kenn- ara Laugamesskólans. Með þessu móti fékk ég jafn- harðan svör við því sem ég var að gera, fékk athugasemdir um hvað bömunum þótti of þungt og skrifaði það þá léttar eða sleppti. Verkefni sem þóttu of þung lokaði ég af sem viðbótarverkefni. Ég vil taka það skýrt fram að verkefnin tel ég vera aðalatriði bók- arinnar og hef ekki trú á að hún verði kennd að gagni án þess að nota þau verulega. Það vakti helst fyrir mér að láta bömin njóta sögunnar, höfða til til- finninga þeirra og láta þau taka af- stöðu, t.d. með því að spyrja þau hvað þeim fyndist um einstakan at- burð eða einhverja persónu. Ég held að það sem hjálpi manni mest að muna atburði sé reynsla manns, að hugsa um atburðina og taka tilfinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.