Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1996, Blaðsíða 77

Bókasafnið - 01.06.1996, Blaðsíða 77
Helstu kostir heildartnats (conspectus) 29 bókasöfn (78% svörun) % af 29 í KUL 20 (91%) % af 20 Aðrar stofnanir 7 9 (60%) % af 7 Að fá upplýsingar um stöðu safnkosts á tilteknu efnissviði: 19 66% 14 70% 5 56% Það er nauðsynlegt þegar bókasöfn vilja hafa samstarf um aðföng nýs efnis: 21 72% 14 70% 7 78% Það er nauðsynlegt þegar söfn vilja hafa samstarf um varðveislu þess safnkosts sem til er: 20 69% 15 75% 5 56% Að öðlast viðmiðanir til að fjalla um uppbyggingu safnkosts á faglegan hátt: 18 62% 11 55% 7 78% Að niðurstöður má nýta til þess að lýsa safnkosti fyrir notendum: 18 62% 12 60% 6 67% Aðrir kostir: 0 0% 0 0% 0 0% grófa mynd af safnkosti, engar tillögur eða hugmyndir um úr- bœtur um hvernig má skipuleggja samstarfið". Utan Kaþólska háskólans merktu hins vegar flestir (90%) við þann ókost: „að mjög mikið kostar í mannafla og tíma að samrntma mat safnkosts og gera raunhaft heildaryfirlit", en aðeins 33% merktu við það sem ókost að heildaryfirlitið gefur aðeins grófa mynd af safnkosti án vísbendinga um hvernig má bæta samstarfið. Þetta er í samræmi við það að þátttakendur utan Kaþ- ólska háskólans telja það helsta kostinn við að gera heildar- yfirlit að: „það verður tilþess að fólk með sama áhuga á upp- byggingu safnkosts nœr saman, það miðlar hvort öðru af reynslu sinni og leysir vandamálin sameiginlega“ og helsta kostinn við að hafa heildaryfirlitið: „að öðlast viðmiðanir til að fjalla um uppbyggingu safnkosts á faglegan hátt“. Þessir kostir eru sannarlega góðra gjalda verðir enda þótt sam- starfið verði að skipuleggja þar fyrir utan. III Ahrif rafrœnna upplýsinga á uppbyggingu safnkosts : engin rós er án þyrna Auk aðgangs að samskrá LIBIS-bókasafnanna höfðu þau bókasöfn, vorið 1994, þegar könnunin var gerð, bein- línuaðgang að samskránni CCB (Cooperative Catalogus van Belgie) þar sem skráð er bókaeign helstu háskóla og stofnana í Belgíu. Þá voru í þeirri skrá yfir 4.2 miljónir færslna og þar af um 2 miljónir fyrir rit í öðrum bókasöfn- um en LIBIS-bókasöfnunum (Corthouts, Regent og Sompel, 1992). LIBIS-bókasöfnin höfðu auk þess bein- línuaðgang að Antilope, sem er samskrá tímarita í 62 bóka- söfnum í háskólum og rannsóknastofnunum í Belgíu. Þar voru skráð nærri 36.000 lifandi tímarit (LIBIS-Net, janúar 1994). Aðgangur LIBIS-bókasafnanna að ofannefndum samskrám var í gegnum LIBIS-netið. Auk þess sem að ofan er talið hafði um 60% LIBIS- bókasafnanna aðgang að öðrum rafrænum upplýsingum, þegar könnunin var gerð. Rafrænar upplýsingar utan LIBIS-netsins voru aðallega Helstu gallar heildaryfirlits (conspectus) 29 bókasafna (78% svörun) % af 299 í KUL 20 (91%) % af 20 Aðrar stofnanir 9 (60%) % af 9 Það getur verið hlutdrægt: 19 66% 12 60% 7 78% Að mjög mikinn mannafla og tíma þarf til að samræma mat safnkosts og gera raunhæft heildaryfirlit: 20 69% 12 60% 8 89% Að það gefur aðeins grófa mynd af safnkosti, engar tillögur eða hugmyndir um hvernig má skipuleggja samstarfið: 17 59% 14 70% 3 33% Aðrir gallar: 2 7% 1 5% 1 11% Bókasafhið 20. árg. 1996 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.