Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 27
26
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983.
Bobby McDonald.
wich þar sem hann lék um tíma en
gekk síðan til liðs við Coventry City
sem hann lék með í rúmlega tvö ár
áöur en hann skipti yfir til West
Bromwich Albion. Lék hann þar önn-
ur tvö ár en var þá seldur til West
Ham Utd. Hann lék með þeim í ná-
lægt 6 ár en var seldur til City á síð-
asta sumri og var nokkurn tíma að
ná sér á strik en hefur skoraö nokkuð
reglulega undanfariö. Hefur leikiö
480 deildaleiki fyrir Rochdale, Nor-
wich City, Coventry City, West
Bromwich Albion, West Ham United
og Manchester City.
Asa Hartford
(Skotland)
Sóknartengiliður, hóf feril sinn hjá
West Bromwich Albion og lék hann
meö þeim í sjö ár en var þá seldur til
Man. Cityfyrir 225.000 pund,envar
síðan seldur til Nottingham Forest
sumarið 1980, en dvöl hans þar varð
stutt og var hann þaðan seldur til
Everton. Hann lék með Everton
næstu tvö árin en var síöan seldur til
Manchester City haustið 1981. Var í
skoska landsliðinu í heimsmeistara-
keppninni. Hefur leikiö 543 deilda-
leiki fyrir West Bromwich Albion,
Manchester City, Nottingham Forest
og Everton.
Graham Baker
Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá
Southampton og vann sér fljótt sæti í
Mtmchester
Cit y
Tommy Caton
Miðvöröur, kemur úr unglingaliðinu
og vann sér sæti í aöalliði aðeins 17
ára gamall og er nú oröaður við
enska landsliöið, enda mjög sterkur
miðvörður. Hefur leikið 141 deilda-
leik.
Dennis Tueart
(England)
Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá
Sunderland og varð meðal annars
bikarmeistari með þeim áriö 1973, en
varseldurtilMan. City í mars árið
1974 fyrir 275.000 pund. Hann lék með
City þar til hann var seldur til New
York Cosmos árið 1979, en gekk síðan
til liðs við félagið á ný árið 1981. Hef-
ur ávallt veriö einn af hættulegustu
framherjum liðsins. Hefur leikið 388
deildaleiki fyrir Sunderland og Man-
chesterCity.
Kevin Reeves
(England)
Framherji, hóf feril sinn hjá Boume-
mouth en var fljótlega seldur til Nor-
wich City þar sem hann varð brátt
einn besti leikmaöur þeirra. Félagið
varð að selja hann og fór hann þá til
Manchester City fyrir 1.000.000 pund.
Hef ur ekki gengið eins vel hjá City og
hjá Norwich City og missti því lands-
liðssæti sitt. Hefur leikið 303 deilda-
leiki fyrir Bournemouth, Norwich
City og Manchester City.
David Cross
Miðframherji, hóf feril sinn hjá
Rochdale en var fljótt seldur til Nor-
Dennis Tueart.
Tommy Caton — miðvorðurinn ef nilegi
Manchester City er stofnað árið
1887 og hét í fyrstu Ardwick en var
breytt í Manchester City árið 1895.
Félagið hefur oftast fallið í skugg-
ann af nágrannaliði sínu Manchest-
er United, en hefur þó oft unniö
marga góða sigra á þeim. Félagið
hefur unnið enska meistaratitilinn
tvisvar auk þess að vinna enska
bikarinn fjórum sinnum. Manch-
ester City var með sitt sterkasta
115 upp úr 1965 og var þá undir
stjórn Joe Mercer og varð félagið
enskur meistari, enskur bikar-
meistari, enskur deildarbikar-
meistari og vann auk þess Evrópu-
keppni bikarhafa undir hans
stjóm.
En árið 1972 tók Malcolm
Allison við stjórninni og má segja
að þá hafi farið að halla undan fæti
hjá félaginu. Það náði ekki góðum
árangri fyrr en Tony Book tók við
stjórn þess árið 1975 og urðu þeir
deildarbikarmeistarar árið 1976 og
síðan í öðm sæti í 1. deild árið 1977.
Þá tók að halla undan fæti á nýjan
leik og var svo komið að þegar
John Bond tók við stjóm liðsins, að
það var í neðsta sæti 1. deildar. Lið-
ið tók þegar að stíga upp stigatöfl-
una og komst meöal annars i úrslit
ensku bikarkeppninnar. En þetta
fræga félag sem fyrir nokkmm ár-
um var talið með cfnaðri félögum
Engiands hefur ekki fjármagn til
kaupa á ieikmönnum nú svo aö
framkvæmdastjórinn varð að stóla
á marga unga og gamia leikmenn.
Fyrir stuttu var svo John Bond rek-
ínn frá félaginu. Við stjóra liðsins
tók fyrrum aðstoðarmaður hans,
John Benson, og verður hann með
félagið að minnsta kosti út þetta
keppnistímabil. Leikkerfi Man-
chester City er 4—4—2 og má segja
að vöra liðsins sé nú sterkasti hluti
liðsins því að framherjar liðsins
hafa alls ekki náð sér á strik í vetur
og hefur því mikið mætt á miðvörð-
unum, þeim Tommy Caton og Kev-
in Bond, og hafa þeir staðið sig
mjög vel í erfiðri baráttu.
Hjörtur Harðarson.
Jolin
Benson
John Benson lék sem leikmaður
með liðum Manchester City, Tor-
quay United, Bournemouth og Nor-
wich City áður en hann gerðist fram-
kvæmdastjóri hjá Bouroemouth en
gerðist síðan þjálfari hjá Norwich
City. Þegar John Bond tók viö stjóm
Manchester City gerðist hann að-
stoðarframkvæmdastjóri og var
síðan ráðinn framkvæmdastjóri þeg-
ar John Bond var rekinn frá félag-
inu. Hans bíða stór verkefni því að
féiagið á ekki mikla peninga til
kaupa á leikmönnum og verður hann
því að stóla á þá leikmenn sem hann
hefur til aö forða liðinu frá falli í 2.
deild.
Leikmenn Man. City
Alex Wiliiams
Varamarkvörður, kemur úr ungl-
ingaliðinu og hefur vakið athygii
fyrir góða markvörslu þegar hann
hefur leikiö með aðalliðinu, en það
verður þungur róður fyrir hann að
vinna sér fast sæti þar. Það var ekki
fyrr en Joe Corrigan fór til Kanada
fyrir stuttu, að Williams fékk fast
sæti í liði City. Hefur leikið 12 deilda-
leiki.
Ray Ranson
Hægri bakvörður, kemur úr ungl-
ingaliðinu og ávann sér fljótt fast
sæti í aðalliði enda sterkur bak-
vörður og talinn eiga góða möguleika
á sæti í enska landsliðinu áður en
langt líður. Hefur leikið 145 deilda-
leiki.
Bobby McDonald
Vinstri bakvörður, hóf feril sinn hjá
Aston Villa en náði aldrei að vinna
sér fast sæti í aöalliðinu og var þá
seldur til Coventry City. Þar lék
hann um 5 ára skeiö áður en hann fór
til City. Hefur leikið 286 deildaleiki
fyrir Aston Villa, Coventry City og
ManchesterCity.
Nicky Reid
Miðvallarspilari eöa miövörður,
kemur úr unglingaliðinu og ávann
sér fljótlega sæti í aöalliði og þá sem
miðvöröur. Þótti standa sig mjög vel
þar en var síðan óvænt færður yfir á
miöjuna á síðasta keppnistímabili og
hefur leikið þar síöan. Hefur leikið
126deildaleiki.
Kevin Bond
Miðvörður, hóf feril sinn meö Nor-
wich City og lék þar fyrst sem hægri
bakvörður en síðan sem miðvörður.
Var seldur til bandaríska félagsins
Seattle Sounders sumarið 1981 fyrir
350.000 pund. Gekk síöan til liðs viö
Manchester City um haustið fyrir
250.000 pund og hefur hann veriö
fastamaður í liðinu síðan. Hefur
leikið 205 deildaleiki fyrir Norwich
City og Manchester City.
Manehester Cilv
l»elreru
f arnir f rá
tlaine
Road
Leikmenn sem leikið hafa með
Manchester City en leika nú með lið-
umí 1. og2. deiid:
Frank Carrodus — Birmingham
Ctty, Mick Robinson — Brighton,
Martin O’Neill — Norwich City,
Dave Benett — Norwich City, Age
Hareide — Norwich City, Ian Bowyer
— Nottingham Forest, Dave Watson
— Stoke City, Steve Mackenzie —
West Bromwich Albion, Gary Owen
— West Bromwich Albion, Tony
Henry — Bolton Wanderes, Mike
Doyle — Bolton Wanderes, Russcll
Coughlin — Carlisle United, Chris
Jones — Crystal Palace, Paul Futch-
er — Derby County, Paul Sugme —
Middlesbrough, Jeff Clarke — New-
castie United, Kenny Clements —
Oldham Athletic, Gerard Keegan —
Oldham Athletic, Roger Palmer —
Oldham Athletic, Gerry Gow — Rot-
herham United, Phil Henson —
Rotherham United, Keith MacRae —
Leeds United, Mick Channon — Nor-
wich City, Colin Viljoen — Cheisea.
Þá leika þrír leikmenn, sem hafa
leikið með City, nú með erlendum lið-
um. Peter Barnes — Bastia (Spánn),
Trevor Francis — Sampodoria
(ítalíu) og Joe Corrighan — Seattle
Sounders (Kanada).
Manchester City 1982—1983: Aftari röð frá vinstri: Bobby McDonald, Chris Jones, Aage
Hareide, Alex Williams, Joe Corrigan (nú í Kanada), Tommy Caton, Kevin Beon, David
Cross og Nicky Reid.
Fremri roð: Graham Baker, Kevin Reeves, Paul Pawer, Asa Hartford, Dennis Tueart,
Ray Ranson og Phil Boyer.
aðalliði og hélt þeirri stöðu allt þar til
hann var seldur til Man. City í sumar
fyrir 250.000 pund, sem félagið varð
að fá þegar það keypti Peter Shilton.
Varö fyrir meiðslum í vetur en er nú
kominn aftur í liðið. Hefur leikið 127
deildaleiki fyrir Southampton og
Manchester City.
Aðrir leikmenn:
Ian Davies
Bakvörður, hóf feril sinn hjá Nor-
wich City og vann sér fljótt sæti í
aðalliði en var óvænt seldur til New-
castle Utd. sumarið 1980 fyrir 175.000
pund. Náði sér aldrei á strik þar og
var gefin frjáls sala þaðan síðast-
liðið sumar og gekk hann þá til liðs
við City. Hefur ekki náð að vinna sér
sæti í aðalliði. Hann hefur leikið 124
deildaleiki fyrir Norwich City, New-
castle United, Manchester City og
Bury. (Aðláni).
Paul Power
Miðvallarspilari, miövörður eða bak-
vörður, kemur úr unglingaliðinu og
hefur veriö fastur maður í aöalliði nú
um nokkurra ára skeið. Missti stöðu
sína þar nú í vetur og hefur ekki náð
að vinna hana aftur nema þegar um
meiðsl er að ræða. Hefur leikið 234
deildaleiki.
Gary Jackson
Miðvallarspilari, kemur úr unglinga-
liðinu en hefur ekki náð að tryggja
sér sæti í aðalliði. Hefur leikið 11
deildaleiki.
David Cross.
Terry Park
Framherji, hóf feril sinn hjá Wolves
en náöi aldrei að leika deildarleik
þar áður en hann gekk til liðs við
Stockport County sem hann lék með
þartilhannfórtilMan- City. Hefur
leikið 168 deildaleiki fyrir Stockport
ogMan. City.
• Stjóraarformaður: PeterSwales.
• Framkvæmdastjóri: JohnBenson.
• Fyririiði: JoeCorrigan.
Árangur
• Engiandsmeistarar: 1936—'37, 1967—’68, í öðru sæti 1903—’04,
1920—’21,1976- 77.
• 2. deildarmeistara r: 1898—”9, 1902-’03,1909-’10,1927—’28,1946-
’47,1965—'66, í öðru sæti 1895—’96,1950—’51.
• Bikarmeistarar: 1904, 1934, 1956, 1969, í öðru sæti 1926, 1933, 1955,
1981,
• Dcildarbikarmeistarar: 1970,1976, í ööru sæti 1974.
• Evrópukeppni sem tekið hefur verið þátt i:
• Evrópukeppni meistaraliða: 1968— ’69.
• Evrópukeppni bikarhafa: Sigurvegarar 1969—70,1970—71.
• UEFACUP: 1972-73,1976-77,1977-78,1978-79.
• Stærsti sigur: 11—3 gegn Lincoln City í 2. deild 23. mars 1895.
• Stærsti ósigur: 1—9 gegn Everton í 1. deild 3. september 1906.
• Flest deildarmörk: 108 í 2. deild 1926—’27.
• Flest stig: 62 í 2. deild 1946—’47.
• Flest mörk skomð á keppnistimabiii: Tommy Johnson, 38 í 1. deild
1928—’29.
• Flest deildamörk fyrir félagið: Tommy Johnson, 158 frá 1919—’30.
• Flestir deildaleikir fyrir félagið: Alan Oakes, 565 frá 1959—76.
• Flestir landsleikir: Colin Bell, 48 leikir fyrir England.
• Markhæstu ielkmenn siðustu fimm keppnistimabil:
1977— 78: - Brian Kidd, 16 mörk.
1978— 79: — Mick Channon og Gary Owen 11 mörk.
1979— ’80: — Mick Robinson, 8 mörk.
1980— ’81: — Kevin Reeves, 12 mörk.
1981— ’82: — Kevin Reeves, 13 mörk.
• Hæsta verð greitt fyrir leikmann: 1.437.500 pund til Wolverhampton
Wanderes fyrir Steve Daley.
• Hæsta verð sem fengist hefur fyrir leíkmann: 850.000 pund frá
Sampdoria (Italíu) fyrir Trevor Francis.
• Framkvæmdastjórar síðan 1970: Joe Mercer. Malcolm. Allison.
Johnny Hart. Ron Saunders. Tony Book. Malcolm Allison. John
Bond. John Benson.
Andy May
Miðvallarspilari, kemur úr unglinga-
liöinu en hefur ekki tekist að vinna
sér sæti í aðalliði ennþá. Hefur leikið
12 deildaleiki.
Framherji, kemur úr unglingaliðinu
og hefur verið nokkuö lengi viðloð-
andi aðalliðið en hefur ekki tekist
enn að vinna sér fast sæti. Hefur
leikið 32 deildaleiki. (Var aö láni hjá
Chester).
Peter Bodak
Miðvallarspilari, hóf feril sinn hjá
Coventry og var talinn meðal efni-
legri leikmanna félagsins. Var óvænt
gefin þaðan frjáls sala síðasta sumar
og gekk hann þá til liös við Man-
Utd. Bodak náði ekki að tryggja sér
þar fast sæti og var þá seldur til
Man. City. Hefur leikið 47 deilda-
leiki fyrir Coventry C. og Man. City.
Asa Hartford.
Kevin Bond.
Kevin Reeves.