Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Síða 1
 RITSTJÓRN SÍMI 86ýH 41.200 EINTÖKPRENTUÐÍDAG. • flUGLÝSINGAH OG AFGREIDSLA SÍMI 2702Í :•; wi DAGBLAÐIЗVÍSIR .......... 1 w§< m ■ AUGLVSINGAR 00 AFGREIOSLA SÍMI 27022 M ^ L, , | %^'^Æíy v?- -J7fv ÆÆ Æ"? 3111111 104. TBL. — 73. og 9. ARG. MANUDAGUR 9. MAI 1983. Kratar vilja fá forsætisráöherra — ef mynduð verður samst jórn þriggja f lokka Sameiginlegur viöræöufundur Alþýöuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæöisflokks um myndun nýrrar ríkisstjómar var í fyrsta sinn haldinn í gær. Annar fundur þessara aöila hefur veriö boöaður klukkan 4 í dag. Steingrímur Hermannsson sagöi eftir fundinn í gær aö mikilvægustu málin heföu nú skýrst svo vel aö annaðhvort væri að hrökkva eöa stökkva. Haft var eftir Geir Hallgrímssyni í gær aö enn væri aðeins um könnunarviöræöur aö ræöa en ekki stjórnarmyndunar- viðræður. Steingrímur sagöi hins vegar aö erfitt væri aö draga mörk þar á milli. „Ég get ekki sagt aö þetta séu ekki stjómarmyndunar- viðræður. Þaö er búiö að nefna öll mikilvægustu málin. Það er sam- komulag um mörg mál og ljóst hvar áherslumunurinn er.” Enn hafa viðræðurnar nær eingöngu snúist um efnahagsmál og aögeröir fyrir 1. júní. „Það getur ekki gengiö aö gera ekkert fyrir 1. júní og láta allt hækka um 20%,” sagöi Magnús H. Magnússon, vara- formaöur Alþýöuflokksins. Hann sagöi að um þetta væri samkomulag, en ekki til hvaða aðgerða ætti aö grípa. Þingflokkur og framkvæmda- stjórn Alþýðuflokksins kom saman í gærkveldi og var þar gerð grein fyrir gangi viðræðnanna. Samkvæmt heimildum DV er áhugi á því innan þingflokks krata aö ef samstjórn þessara þriggja flokka veröurmynd- uö verði forsætisráöherra úr Alþýöuflokki. Það er svonefnd Stefaníustjórn. Albert Guðmundsson, Matthías Á. Mathiesen og Matthías Bjarnason tóku þátt í viöræðunum af hálfu Sjálfstæöisflokks, ásamt Geir. Fyrir Framsóknarflokkinn voru Steingrímur Hermannsson, Halldór Ásgrímsson og Tómas Árnason og fyrir Alþýöuflokk Kjartan Jóhanns- son, Magnús H. Magnússon og Karl SteinarGuðnason. Þingflokkur Sjálfstæöisflokksins var kallaöur saman til fundar fyrir hádegi í dag. I morgun höfðu fundir ekki veriö boöaöir hjá þingflokkum Alþýöuflokks og Framsóknarflokks. -ÓEF/HH. Getrauna- leikurDV ogJapis — um hververður fljótastur til að skora í 1. deild? — sjá bls. 23 ÓMAR OG JÓN UNNU RALLIÐ Þaö var heldur flug á þess- um rallbíl í Eikagrill- rallinii sem haldið var um helgina. Saabinn tók flugiö, hafnaði á stórum steini og endadi utan veg- ar. Bíllinn ertalinn nánast ónýtur. DV-myndir Guðni Arnarsson. — sjá nánarábls.4 Afhverju ekkirevía? Heróínflóð sjá Utlönd bls. 10 sja Menning bls. 18 Erekki hreinsað nóg eftirárekstra? — sjá Lesendur bls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.