Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Síða 3
3
DV. MÁNUDAGUR9. MAl 1983.
Fjármálaráðuneyti semur
við fyrirtæki í erfiðleikum:
Breyta
skatta-
skuldum
flán
Fjármálaráðuneytið hefur á undan-
förnum árum nokkrum sinnum samiö
við fyrirtíeki, sem lent hafa í greiöslu-
erfiðleikum, um breytingu á
opinberum gjöldum þeirra í ián.
„Við semjum í einstaka tilvikum
þegar við teljum hag ríkisins betur
borgið með samningum en sölu eigna, ”
sagði Höskuldur Jónsson, ráöuneytis-
stjóri íf jármálaráðuneytinu.
„Við höfum gert þetta á undanförn-
um árum í tilvikum þar sem val hefur
verið milli þess að láta bjóöa upp eign,
og sitja þá kannski uppi með frystihús
eða togara eða einhverja álíka
óskemmtUega hluti eins og gerðist hér
áður fyrr, eða þá að semja um skuld-
ina.
Þetta kemur venjulega til okkar eft-
ir að innheimtumenn rfkissjóðs eru
búnir að gefast upp á að innheimta
gjöld. Það er val milli þess að fyrirtæk-
in verði seld á nauðungaruppboði meö
einhverju óvissu veði, sem við eigum
tU tryggingar skuldanna, eða við reyn-
um að semja um þaö að fá betri stöðu
heldur en við teljum okkur eiga eUa,
semja með annaðhvort sjálfsskuldar-
ábyrgð banka eða sjóða/’ sagði
Höskuldur.
Ráðuneytisstjórinn sagði að telja
mætti þau fyrirtæki, sem þannig hefði
verið samið við, á fingrum annarrar
handar.
„Það urðu fyrir nokkrum árum
erfiðleikar á Stöðvarfirði, minnir mig,
eða Breiðdalsvík. Það urðu erfiðleikar
einhvern tíma vestur á Flateyri og hjá
mér eru núna tvö bréf vegna fyrir-
tækja á Suðurlandi. Erindið í þessum
bréfum er að fá að breyta opinberum
gjöldumílán.
Það er algert skUyrði frá okkar
hendi við samninga um þetta að við sé-
um raunverulega að tryggja okkar
stöðu. Og við höfum ekkert við það að
gera að eignast frystihús eða togara.
Við hér í ráðuneytinu höfum reynst
heldur lélegir frystihús- opg útgerðar-
stjórar,” sagði Höskuldur Jónsson.
-KMU.
Akureyri:
Þessi leiftursókn beinist aö því aö stórlækka
verð á geysigóðu úrvali af fyrsta flokks fatnaði,
mjög mikið úrval af buxum í unglingastærðum.
Þú verður áþreifanlega var við árangurinn strax
með því að gera frábær kaup í Leiftursóknar-
salnum á Skúlagötu 26 (á horni Skúlagötu og
Vitastígs).
Verö frá kr:
Föt .........................kr. 990
Jakkar........................kr. 500
Flauelsbuxur..................kr. 190
Khakibuxur....................kr. 295
Barnabuxur úr denim og flaueli . kr. 200
Stakar buxur ................kr. 250
Mittisblússur......................kr. 400
Háskólabolir......................kr. 150
Bolir ............................kr. 75
Vattúlpur.........................kr. 690
Vattfrakkar.......................kr. 1790
Vattjakkar, síðir ................kr. 1190
KVENNAATHVARF?
Umræður um hugsanlegt kvennaat-
hvarf á Akureyri hafa undanfarið
verið nokkrar þar í bæ. Málið var rætt
nokkuö á fundi jafnréttishreyfing-
arinnar á Akureyri í aprílmánuði, og
að sögn Nönnu Mjailar Atladóttur
félagsráðgjafa er ætlunin að ræða það
nánar á næstunni. Hún kvað áhuga
vera fyrir því en margt þyrfti að
athuga vel í þessu sambandi.
Valgerður Bjamadóttir, forseti
bæjarstjómar, sagði að hugmyndir um
kvennaathvarf hefðu lengi verið uppi.
Hún sagði málið þó ekki komið neitt af
stað og að það hefði ekki verið rætt í
bæjarstjórn. Elín Antonsdóttir, sem
var í 2. sæti Kvennalistans í Norður-
landskjördæmi eystra, var þeirrar
skoöunar að þörf væri fyrir aðstoð af
einhverju tagi við konur. Hún sagði að
erfiðara væri að fara með slíkt í
jafnlitlum bæ og Akureyri heldur en í
Reykjavík.
Allar ofangreindar konur voru á einu
máli um að margt þyrfti könnunar við i
þessu sambandi, svo sem hve mikil
þörfin væri og hvernig bæri að reka
þjónustu af þessu tagi. Rétt er að geta
þess að auglýsing birtist í Degi þann
21. apríl síðastliöinn, þar sem ónafn-
greind kona auglýsir ráðgjöf sína
handa konum sem beittar hafa verið
ofbeldi. Ekki hefur enn tekist að ná
sambandi viö konuna þar eð hún mun
farin til útlanda um einhvem tíma.
-PÁ.
Komdu og láttu verögildi krónunnar marg-
faldast í höndum þér með því að nýta þér þessa
nýju leiftursókn til stórlækkunar.
Verksmiðjuútsalan f
Leiftursókn
Skúlagötu 26, á horni
Skúlagötu og Vitastígs
KOMAST ÍSLENDINGAR
LOKSINS AFTUR
ÓDÝRT TIL
ODÝRASTI
SÓLARLANDASTAÐURIIMIM í ÁR
Brottfarardagar og lengd ferða: 11. maí 17 dagar 27. maí 19 dagar 15.júní 7. sept. 22 dagar 6'. júlí, 27.júlí 17. ágúst 22 dagar
Trimaran, ibúdir: 2 i studéoíbúð 1 í studioibúð kr. 13.800 - 15.900 kr. 14.850 - 17.700 kr. 15.900 - 18.600 kr. 16.840 - 19.400
Holel Kosarnar Park kr. 15.800 kr. 16.200 kr. 16.900 kr. 17.760
Hotel Flamingo og Hotel Friqola XXK stjörnur rét1 við baðströndina i lloret de mar og við miðborg verskmar 2 i beibergi 09 skemmtanalifs. sundlaugar. diskótek og dansað á kvöldin. Fritt TYrir hótelgesti. meöfuNufieði 1 | kr. 18.400 | kr. 18.900 | kt. 20.960
Aðrar ferðir okkar: Mailorca, Grikkland, Malta, Tenerife, Franska Rivieran
RaV’A J/J-lirtour (Flugferðir)
VESTURGÖTU 17 SÍMAR 10661 - 15331 OG 22100