Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 24
Pétur opnaði markaflóðið í Diisseldorf — og fær m jög góða dóma í blöðum Pétur Ormslev — á hvern stórleik- inn á fætur öðrum. Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: Pétur Ormslev fær mjög lofsamlega dóma hér í blöðum í V-Þýskalandi eftir að hann átti stórleik með Diisseldorf gegn Braunsehweig en í leiknum skoraði hann gullfallegt mark með skalla og þá skoraði Atli Eðvaidsson tvö mörk fyrir Diisseldorf, sem vann stórsigur 5—0. V-þýska blaðið Bild sagði aö „íslenska sóknarliðið hefði séð um sigur Diisseldorf,” og hælir blaöiö Pétri Ormslev fyrir mjög góðan leik. — „Það var hinn sterki Ormslev sem opnaði markaregn DUsseldorf með glæsilegu skallamarki. Ormslev fékk Roma varð meist- ari á Italíu — í fyrsta skipti í 41 ár Það var geysilegur fögnuður í Rómaborg þegar ljóst var að Roma var búiö að tryggja sér ítalíumeistara- titilinn í fyrsta skipti í 41 ár með því að gera jafntefli 1—1 gegn Genoa á úti- velli í gær. Ahangendur Roma þustu út á götu, veifandi fánum og bílflautur gullu við úti um alla höfuöborg Italiu. í gærkvöldi náði fögnuðurinn hámarki en þá var tekið á móti leikmönnum Roma á flugvellinum i Róm. Roberto Pruzzo skoraði mark Roma en Fiorini jafnaði 1—1 fyrir Genoa. Juventus vann sigur 2—1 yfir Cagliari og skoruðu HM-stjörnurnar Boniek og Platini mörkin. Platini er nú markhæstur á Ítalíu — með 16 mörk. HM-stjarnan Francesco Graziani skoraöi þrjú mörk fyrir Fiorentina, sem vann Sampdoria 3—1. Þess má geta aö Roma og Juventus mætast í 8-liða úrslitum ítölsku bikar- keppninnar. -SOS. sendingu frá Bommer og skallaöi hann! knöttinn glæsilega í hornið f jær,” sagði blaöið. Pétur skoraði markið á 40. mín. og var þetta fyrsta mark hgns fyrir Diisseldorf og jafnframt hans fyrsta mark í Bundesligunni. Eftir þennan stórleik Péturs eru miklar líkur á því • að Diisseldorf óski eftir að hann verði J áfram hjá félaginu. Pétur er nú með' pálmann í höndunum því að góðir leikir hans að undanförnu gera það að verkum að hann getur gert meiri kröfur í samningaviðræðum. Atli skoraði mark helgarinnar Atli Eðvaldsson skoraöi tvö mörk — þaö fyrra úr þvögu af 4 m færi og seinna mark hans var afar glæsilegt. Þrumufleygur hans af 16 m færi hafnaði efst uppi í markhorninu og var markið útnefnt mark helgarinnar hér í V-Þýskalandi. Holger Fach skoraöi einnig fyrir Diisseldorf — eftir homspyrnu Péturs en Pétur tók allar homspyrnur Dússel- dorf í leiknum og jafnframt auka- spyrnur og innköst.Rudi Gores skoraöi fimmta mark Dússeldorf. Þess má geta að íslenski fáninn blakti í stúkunni í Dusseldorf á meðan leikurinn stóð yfir og var hann í sviðs- ljósinu hér í sjónvarpinu. Aðeins 7 þús. áhorfendur sáu leikinn og er greinilegt að Dússeldorf þarf að fá miklu fleiri áhorfendur á heimaleiki sína í fram- tíðinni ef félagið ætlar að láta enda ná samanfjárhagslega. -AxeI/-SOS Úrslitaleikur í hæsta gæðaflokki — tvítugur Indónesi heimsmeistari íbadminton Frá Öskari Guðmundssyni, fyrrum íslandsmeistara í badminton, Kaup- mannahöfn. Úrslitaleikurinn í einliðaleik karla í heimsmeistarakeppninni í badminton hér í Kaupmannahöfn í gær var hreint frábær. Eflaust einn besti ef ekki besti leikur, sem leikinn hefur verið. Þar áttust við tveir snillingar frá Indó- nesíu, hinn tvítugi Icuk Sugiarto og konungur badmintonsins hér á árum áður, Liem Swie King. Hann er nú 27 ára og meiðsli hafa nokkuð háð honum síðustu árin. icuk, sem raðað var í Maradona skoraði Barcelona vann sigur, 2—0, yfir Real Sociedad í fyrri leik liðanna í undan- úrslitum spönsku bikarkeppninnar. Leikurinn fór fram í Barcelona og skoruðu þeir Victor Munoz og Diego Maradona mörk liðsins. Það félag sem ber sigur úr býtum í viðureigninni mætir Real Madrid í úrslitum. Real Madrid vann stórsigur, 6—0, yfir Sporting Gijon í fyrri leik liðanna. fimmta sæti fyrir keppnina, sigraði örugglega í fyrstu lotunni, 15—8. King jafnaði. Vann þá næstu 15—12 og komst í 6—1 í þeirri þriðju. Síðan 7—6,13—10 fyrir King. Jafnt 14—14 og King ákvað að leika upp í 17. Komst í 16—14 en Icuk jafnaði í 16—16 og vann. Úrslitaleikur sem aldrei gleymist. Mikil gleöi var meöal dönsku áhorfendanna þegar Steen Fladberg og Jesper Helledie urðu heimsmeist- arar í tvíliðaleik karla. Þeir léku til úrslita við Mike Tredgett og Martin Dew, Englandi. Unnu örugglega 15—10 og 15-10. I einliðaleik kvenna léku tvær kínverskar stúlkur til úrslita. Li Lingwei, 18 ára, sigraöi Han Aiping 11—8, 6—11 og 11—7 og hágrét lengi á eftir, þannig að Margrét Danadrottn- ing varð að bíða um tíma meö verð-! launaafhendinguna. I tvenndarkeppninni urðu Nora Perry, Englandi, og Thomas Kihl- ström, Svíþjóð, heimsmeistarar. Sigruöu Piu Nielsen og Steen Flad- berg, Danmörku í úrslitum 15—1 og 15—11.1 tvíliðaleik kvenna sigruðu Lin Ying og Wu Dixi, Kína, Noru Perry og Jane Webster, Englandi, í úrslitum 15-4 og 15-12. Daninn Morten Frosti, sem var talinn sigurstranglegastur i einliöaleik karla fyrir keppnina, tapaöi fyrir Icuk Sugiarto, verðandi heimsmeistara, 15—5 og 15—3. Þá vakti það mikla athygli aö Prakass Padukone, Indlandi, sem búsettur er í Kaup- mannahöfn, sigraði Luan Jin, All- England meistarann frá Kína, 15—3 og 15—9.1 undanúrslitum tapaði Indverj- inn fyrir Sugiarto 9—15,15—7 og 15—1. -hsím. STAÐAN Staðan er þessi í Bundesúgunni: HamburgerSV 30 17 11 2 68-29 45 Bremen 30 20 5 5 66—34 45 Bayern 30 16 9 5 67—25 41 Stuttgart 30 16 8 6 69—42 40 ’ Köln 30 15 9 6 62—35 39 Kaiserslautern 30 13 12 5 59-35 38 Dortmund 30 16 5 9 68-45 37, Frankfurt 30 11 5 14 44—46 27 Diisseldorf 30 9 8 13 52—70 26 Nurnberg 30 10 6 14 39—58 26' Bielefeld 30 10 6 14 39—64 26] Bochum 30 7 11 12 33-42 25 Leverkusen 30 8 8 14 36—59 24 Braunschweigh 30 7 10 13 32-56 24 „Gladbach” 30 9 4 17 50—54 22 Hertha 30 5 9 16 36-54 19 Schalke 30 6 6 18 42—63 18 Karlsruhe 30 6 6 18 34-76 18, Toni Schumacher — landsliðsmark- vörður V-Þjóð- verja, lætur það ekkert á sig fá þótt hann sé með 24 sm langan skurð á andlití. Hann átti stórleik gegnBayem. Axel ætlar að leggja keppnis- skóna á hilluna Hef ur verið skorinn upp f imm sinnum síðan hann hóf að leika með Dankersen 1974 — Eftir þennan uppskurð hef ég tekið þá ákvörðun að leggja keppnis- skóna á hilluna. Þetta var fimmti upp- skurðurinn sem ég hef þurft að gangast undir siðan ég hóf aö leika meö Dankersen 1974, sagði Axel Axelsson, fyrrum landsliðsmaöur í handknattleik. Axel var skorinn upp fyrir meiðslum í vinstra hné i sl. viku og voru meiðslin alvarlegri heldur en talið var í fyrstu. Axel var fyrst skorinn upp við meiöslum í olnboga í desember 1974 og síðan aftur hálfu ári seinna. Þá var hann skorinn upp viö meiðslum í FH-ingar sterkari Einvígi hjá Bremen og Hamburger SV um meistaratitilinn íV-Þýskalandi. Bayern Miinchen er úr leik — tapaði 0-2 í Köln — í „HafnarfjarðarslagnimT hæstur í Litlu-bikarkeppninni — skoraöi alls fimm mörk. Fjórða mark FH var sjálfsmark Hauka. Skagamenn lögðu Breiðablik að velli 1—0 uppi á Akranesi. Ólafur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Lokastaðan í keppninni varö þessi: Keflavík 4 4 0 0 13—2 8 Akranes 4 3 0 1 7—2 6 FH 4 2 0 2 8—8 4 Breiftablik 4 1 0 3 7—7 2 Haukar 4 0 0 4 2-17 0 -SOS. FH-ingar voru sterkari en Haukar í „Hafnarfjarðarslagnum” í Litlu- bikarkeppninni. Þeir unnu 4—0 og skoraði Magnús Pálsson tvö mörk fyrir þá en Jón Erling Ragnarsson skoraði eitt mark og varð hann mark- Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Leikmenn Werder Bremen ætla að veita Hamburger SV harða keppni í baráttunni um V- Þýskalandsmeistaratitilinn og er sú barátta nú orðin einvígi liðanna eftir að Bayern Múnchen tapaði 0—2 í Köln. Áhorfendur á Weserstadion í Bremen voru ekki ánægðir með leik Bremen gegn Karlsruhe þar sem þeir sýndu engan meistarabrag og þá var þjálfarinn Otto Rehagel einnig óhress. Bremen vann 3—0 en þrátt fyrir það bauluðu áhorf- endur á leikmenn Bremen. — „Ég skil vel að áhorfendur hafi verið óánægðir. Þetta var einfaldlega ekki okkar dagur. Það er alltaf erfitt að leika gegn félagi sem berst fyrir tilverurétti sinum I Bundesligunni,” sagði landsliðsmiðherjinn Rudi Völler eftir leikinn. Það voru þeir Uwe Reinders, fyrirliðinn Benno Möhlmann og Wolfgang Sidka sem skoruðu mörk Bremen. Hamburger SV vann einnig — heppnissigur yfir Herthu Berlín í Berlín. Werner Schneider skoraði fyrst fyrir Berlínarliöið en landsliðsmaö- urinn Wolfgang Rolff jafnaði fyrir Hamburger og síðan skoraði William Hartwig sigur- markið (2—1) með skoti af 20 m færi. Eftir það sóttu leikmenn Herthu nær látlaust að marki Hamburger en Ulrieh Stein, markvörður liösins, var vel á verði. Berlínarleikmennirnir áttu að fá vítaspyrnu undir lok leiksins þegar Manny Kaltz handlék knöttinn en dómarinn dæmdi ekki vítaspyrnu, öllum til undrunar. HAMBURGER SV FYRIR ÁFALLI Magath meiddist og getur ekki leikið gegn Juventus Frá Axel Axelssyni — frétta- manni DV í V-Þýskalandi: — Hamburger SV varð fyrir enn einu áfallinu á föstudaginn. Þá meiddist hinn snjalli mið- vallarspilari Felix Magath er sinar í vöðva við hásin slitnuðu. Magath verður frá keppni í f jórar vikur og missir hann því af úrslitaleik Evrópukeppni meist- araliöa gegn Juventus í Aþenu. Hann er annar landsliðsmað- urinn sem Hamburger SV missir því að William Hartwig getur ekki leikiö með gegn Juventus þar sem hann þarf að taka út eins leiks bann. -Axel/-SOS Schumacher lék meö Köln „Það sást greinilega í þessum leik hvaö Toni Schu- imacher er þýðingarmikúl fyrir 1. FC Köln,” sagði Rinus Michels, þjálfari Köln, sem lagði Bayern að veUi 2—0. Markvörðurinn snjalli, Schumacher, lék með Köln þótt hann væri með 24 cm skurð á andlitinu eftir samstuð sem hann fékk í leik gegn Bochum fyrir viku. Hann lét þaö ekkert á sig fá þótt hann væri með sáraumbúðir um höfuðið — átti mjög góðan leik. — „Strák- [amir voru nokkuð taugaóstyrkir í byrjun leiksins en það hvarf þegar á leikinn leið og sigur 'þeirra var góður,” sagði Michels eftir leikinn. Það vom vamar- leikmennirnir Gerd Strack og Paul Steinar sem skomðu mörk Köln. Strack skoraöi fyrra markið rétt fyrir leikhlé. Aður en viö höldum tú Stuttgart skulum við renna yfir úrsút leikja í V-Þýskalandi: Föstudagur: Hcrtha—Hamburger 1—2 Diisseldorf—Braunschweig 5—0 Stuttgart—„Gladbach” 3-2 Numberg—Levcrkusen 0—1 ] Bremen—Karlsruhe 3—0 Köln—Bayern 2—0 Kaiserslautern—Bochum 1—0 Dortmund—Frankfurt 4—1 Schalke—Bielefcld 5—0 Ásgeir Sigurvinsson var með daufara móti þegar Stuttgart lagði Bomssia Mönchengladbach að velú 3—2. Þeir Thomas Kempe og Karl Aúgöwer (2) skoruöu mörk Stuttgart, sem komstí3—0á72. mín. Eftir þaö datt botninn úr leik liðsins og þeir Andreas Brandts og Lothar Matthaus skoruðu fyrir „Gladbach”. V-þýski lands- úðsmaðurinn Bemd Förster hjá Stuttgart var bókaður og var þetta í níunda skiptið í vetur sem hann f ékk aö s já gula spjaldið. Hans-Peter Brigel tryggði Kaiserslautem sigur í afspyrnu- lélegum leik. Volker Abramczik, sem hefur. ekki getað leikið með Schalke í níu mánuði — lenti í bifreiðaslysi og meiddistmikið. Þessi snjaúileik- maður skoraði fyrsta mark Schalke en síðan bætti Wuttke þremur mörkum við og það fimmta skoraði Dietz, þannig að stórsigur liösins, 5—0, var í höfn. -Axel/-SOS Fimm mörk Fylkismanna Leikmenu Fylkis lögðu Ármann að velli 5—2 í Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu í gær á Melavellinum, og tryggðu sér þar með eitt aukastig. Anton Jakobsson 2, Hörður Guðjónsson 2 og Guðmundur Baldursson skomðu mörk Fylkis en þeir Ingólfur og Geir Magnússon skoruðu fyrir Ármann. KR-ingar unnu sigur, 2—1, yfir Fram á laugardaginn. Hafþór Svein- jónsson skoraði mark Fram en Birgir Guðjónsson og Oskar Ingimundarson skoruðu fyrir KR. Staðan er nú þessi í Reykjavíkur- mótinu: Vfldngur 5 5 0 0.10—1 11 Fram 5 3 119-3 9 Valur 5 3 0 2 8-4 7 KR 6 3 1 2 7-7 7 Fylkir 6 2 0 4 9-11 5 Þróttur 5 113 3-8 3 Ármann 6 0 1 5 3—16 1 Þróttur og Valur leika í kvöld kl. 19 og_ annað kvöld leika svo Víkingur og Framkl. 20. -SOS. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Burgsmiiller á séræf ingum Stjómarmaður Dortmund segir starfi sínu lausu Frá Axel Axelssyni — frétta- manni DV í V-Þýskalandi: — Borussia Dortmund hefur heldur betur verið í sviðsljósinu hér í V-Þýskalandi. Eftir aö félagið tapaöi bikarkeppuinni var þjálfarinn Karl-Heinz Feld- kamp fyrir Fortuna Köln í Man- fred Burgsmúller bannaö að æfa með félaginu. Fyrir helgina sagði svo stjóraarmaðurinn Júrgcn Vogt starfi sinu lausu. Burgsmúller er bannað að æfa mcð aðalliöinu en þar sem hann er samningsbundinn félaginu til 1984 hefur hann óskað eftir að æfa. Varaþjálfari liðsins hefur verið með hann á séræfingum. Það er greinilegt að Burgs- múller verður látinn fara eftir keppnistimabilið þar sem for- ráðamenn félagsins eru ekki með hann ínni i dæminu þegar þeir hafa verið að plana framtíðina og einnig er Rúdiger Abramczik ekki inni í því dæmí. Áhorfcndur hjá Dortmund létu óspart í sér heyra þegar félagið lék gegn Frankfurt á laugar- daginn og kröfðust þcir að stjórn Dortmund segði af sér og Burgsmúllcr fengi aftur stöðu sína. Dortmund vann stórsigur 4—1 og skoraði Abramzik þrjú mörk cn Bernd Klotz bætti því fjórða við. Kum-Bum Cha skoraði mark Frankfurt. -Axel/-SOS nára 1976. I vetur varð hann fyrir því óhappi aö hásin slitnaði og hann var aðeins búinn aö æfa í tvær vikur eftir að hann var orðinn góður af meiðsl- unum í hásin að það komu í ljós meiðsún í hné. — Eg kem alkominn heim í júní og ég hef enn ekki gert það upp við mig hvort ég tek aö mér þjálfun næsta vetur. Það er erfitt að súta sig frá handknatt- leiknum, þannig að ég reúma fastlega með því aö taka að mér þjálfun, sagði Axel. -SOS. Axel Axelsson. Tvö NM- met hjá Baldri Baldur Borgþórsson setti tvö Norðurlandamet ungúnga í lyftingum þegar hann tók þátt í lyftingamóti í sjónvarpssal á laugardaginn. Baldur, sem keppir í 90 kg flokki, snaraði 150 kg, sem er met og samanlagt lyfti hann 327,5 kg, sem er einnig Norðurlanda- met. Hann jafnhattaði 177,5 kg í keppn- inni. Ajax með 100 mörk Ajax, sem lék án Johan Cmyffg og Jesper Olsen, tryggði sér Hollands- meistaratitilinn í knattspyrnu í 21. sinn þegar félag'ð vann öruggan sigur, 4—1, yfir Helmond. Þegar Ajax á einn leik eftir hefur félagið skorað 100 mörk í HoUandi. Það var Godee sem skoraði hundraðasta markið á 85. mín. leiksins. Sótuð radial sumardekk Skeifan 11. Sími 31550 Model Reykholt er glæsilegt borðstofusett I íslonskum sögualdarstíl. Framleitt úr valinni massifri furu. Fæst i Ijósum viðarlit eða brúnbæsað. Úrval fallegra áklæða. Það er varla hægt að komast nær handverki en gert er í þessum húsgögnum. FUPUHdSÍÐ HF. Suðurtandshraut 30 105 Beykjavik • Sími 86605. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.